Ærslabelgur

17. ágúst 2017 : Heimagreiðslur til barnafólks

Bolungarvíkurkaupstaður bætir þjónustu við barnafólk með því að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna þar til barn fær daggæsluúrræði eða boð um leikskólavist. 

Bolungarvík

16. ágúst 2017 : Íbúar njóti sanngirni

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir eru teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. 

14. ágúst 2017 : Póstmerkingar í Bolungarvík

Nokkuð vantar uppá að póstmerkingar á íbúðum séu næginlega skilmerkilegar hér í Bolungarvík. Líka vantar upp á að það séu póstlúgur eða póstkassar við hús.

Námsgögn

3. ágúst 2017 : Ókeypis námsgögn

Við upphaf haustannar  2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemendum útveguð öll námsgögn sem til þarf við skólagönguna.

Urðunarstaður á Hóli

31. júlí 2017 : Deiliskipulagstillaga fyrir urðunarstað að Hóli

Á fundi umhverfismálaráðs, þann 18. júlí s.l., var samþykkt að vísa tillögu að deiliskipulagi fyrir urðunarstaðinn að Hóli til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Endurvinnsla

31. júlí 2017 : Gamastöð lokuð á laugardag

Gámastöð bæjarins verður lokuð laugardaginn 5. ágúst.

Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

26. júlí 2017 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Síða 1 af 22