Vatn

27. júní 2017 : Vatnslaust

Vatnslaust verður fram eftir degi við Völusteinsstræti frá gatnamótunum við Hlíðarveg og suður að gatnamótum Þjóðólfsvegs og Skólastígs. 

Markaðshelgin 2017

22. júní 2017 : Dagskrá markaðshelgarinnar

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Mynd: Haukur Sig.

21. júní 2017 : Verðlaun fyrir skreytingar

Veitt verða sérstök verðlaun fyrir skreytingar húsa og garða í Bolungarvík um markaðshelgina. 

Geymslusvæði í Bolungarvík

21. júní 2017 : Ný geymslusvæði

Bolungarvíkurkaupstaður býður íbúum og fyrirtækjum upp á geymslusvæði utandyra fyrir tæki og búnað.

Markaðshelgin

21. júní 2017 : Markaðshelgin Bolungarvík - sölubásar

Laugardaginn 1. júlí 2017 er hægt að leigja sölubása á markaðshelginni í Bolungarvík. 

Grunnskólinn

14. júní 2017 : Kennara vantar í grunnskólann

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir að ráða í stöður kennara skólaárið 2017-2018.

Óshólaviti

14. júní 2017 : Guðbjörg Stefanía forseti bæjarstjórnar

Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir var kosin forseti bæjarstjónar á fundi stjórnarinnar í gær.

Síða 1 af 20