Keppendur og dómarar í Samvest 2018

9. febrúar 2018 : Svava Rún sigraði Samvest 2018

Söngvakeppnin Samvest 2018 fór fram 8. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Ráðhús Bolungarvíkur

6. febrúar 2018 : Þjónustumiðstöðin lokar

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur lokar miðvikudaginn 7. febrúar kl. 14:00 vegna starfsmannafundur Bolungarvíkurkaupstaðar. 

Sjófarendur á Heiðrúnu II

1. febrúar 2018 : 50 ára minning sjófarenda á Heiðrúnu II

Aðfararnótt 5. febrúar 1968 fórst Heiðrún II ÍS 12 í Ísafjarðardjúpi og með henni sex menn. 

Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

30. janúar 2018 : Álagning fasteignagjalda 2018

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

Samfés - Samvest

30. janúar 2018 : Samvest 2018

Samvest söngkeppnin fer fram fimmtudaginn 8. febrúar 2018 í Félagsheimli Bolungarvíkur. 

Íþróttamaður ársins 2017, tilnefningar og viðurkenningar

29. janúar 2018 : Íþróttamaður ársins 2017

Andri Rúnar Bjarnson er íþróttamaður ársins 2017 í Bolungarvík. 

Íþróttamiðstöðin Árbær

24. janúar 2018 : Útnefning íþróttamanns ársins 2017

Íþróttamaður ársins 2017 í Bolungarvík verður útnefndur föstudaginn 26. janúar 2018 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Síða 1 af 28