• Tjaldsvæði

Tjaldsvæði

Tjaldsvæði er staðsett á bökkum Hólsár við sundlaug Bolungarvíkur. 

Opið 1. júní - 30. september

Aðgangur er að salernum, heitu og köldu vatni, rafmagni fyrir húsbíla og hjólhýsi, affalli og þvottavél. 

Í næsta nágrenni er sparkvöllur, hreystivöllur, frisbígolfvöllur, golfvöllur og svo auðvitað sundlaug og heitir pottar.