Viðburðir

Markaðshelgin

Markaðshelgin 29.6.2017 - 1.7.2017 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Ágúst Svavar Hrófsson copyrights

Opnun ljósmyndasýningar 29.6.2017 18:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Ljósmyndasýning Ágústar Svavars um markaðshelgina verður formlega opnuð kl. 18:00 fimmtudaginn 29. júní 2017 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Örnefnaskrá 29.6.2017 18:40 Félagsheimilið Bolungarvík

Jón Valdimar Bjarnason og Kári Guðmundsson tekið saman örnefnaskrá og fært Bolungarvíkurkaupstað. 

Lesa meira
 
Hera Björk

Hera Björk og Bjössi Thor 29.6.2017 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Hera Björk og Bjössi Thor verða með tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 29. júní 2017. 

Lesa meira
 
Kjörbúðin

Pylsugrillpartí Kjörbúðarinnar 30.6.2017 14:00 Bolungarvík

Pylsugrillpartý Kjörbúðarinnar verður föstudaginn 30. júní kl. 14:00.

Lesa meira
 
Syðridalsvöllur

Markaðsdagsmótið 30.6.2017 16:00 Bolungarvík

Markaðsdagsmótið verður föstudaginn 30. júní og hefst kl. 16:00.

Lesa meira
 
Markaðshelgin

Skrúðganga litanna 30.6.2017 20:00 Bolungarvík

Skrúðganga litanna, bláa og rauða hverfið mætast og minnast.

Lesa meira
 
Brekkursöngur og bál

Brekkusöngur og bál 30.6.2017 20:30 Bolungarvík

Brekkusöngur og bál verðuðr í gryfjunni við Hreggnasa. 

Lesa meira
 
Bjór

Pöbbastemming 30.6.2017 22:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Pöbbastemming verður í Félagsheimili Bolungarvíkur kl. 22:00 föstudagskvöldið 30. júní 2017.

Lesa meira
 
Markaðshelgin

Markaðstorgið 1.7.2017 13:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Markaðstorgið á markaðshelginni í Bolungarvík er vinsæll vettvangur. 

Lesa meira
 
Ninjan

Krakkafjör 1.7.2017 13:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Krakkafjör verður við félagsheimilið.

Lesa meira
 
Villi Valli og Baldur Geirmunds

Ísfirska harmonikkusveitin 1.7.2017 13:10 Félagsheimilið Bolungarvík

Ísfirska harmonikkusveitin tekur lagið á markaðsdaginn 1. júlí kl. 13:10 við Félagsheimilið í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Dúó Stemma

„Heyrðu Villuhrafninn mig“ 1.7.2017 14:00 Félagsheimilið Bolungarvík

„Heyrðu Villuhrafninn mig“ er hljóðsaga um Fíu frænku sem lendir í miklu ævintýri með Dúdda, besta vini sínum.

Lesa meira
 
Jói og Sóley - Sirkus Íslands

Jói og Sóley 1.7.2017 15:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jói og Sóley eru frábærir akróbatar sem koma með grín og glens frá Sirkus Íslands.

Lesa meira
 
Gísli á Uppsölum - einleikur

Gísli á Uppsölum 1.7.2017 16:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Leikverkið Gísli á Uppsölum verður sýnt í Félagsheimili Bolungarvíkur á markaðsdaginn 1. júlí 2017 kl. 16:00.

Lesa meira
 
Kalli Bjarni

Markaðsdansleikurinn 1.7.2017 23:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Markaðsdansleikurinn hefst kl. 23:00 laugardaginn 1. júlí kl. 23:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 14.7.2017 - 16.7.2017 Bolungarvík

Hlaupahátíð á Vestfjörðum fer fram 14.-16. júlí 2017.

Lesa meira
 
Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn í Bolungarvík 4.8.2017 - 7.8.2017 0:01 - 23:59 Bolungarvík

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2017. 

Lesa meira
 
Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Dagur læsis 8.9.2017

Alþjóðlegur dagur læsis er 8. september. 

Lesa meira
 
Ástarvikan í Bolungarvík

Ástarvikan í Bolungarvík 10.9.2017 - 16.9.2017 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 10.-16. september 2017.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2017 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis 10.10.2017

Virðing er fyrsta hjálp.

Lesa meira
 
Gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti 8.11.2017 Bolungarvík

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins ákvað að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2017 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2017

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira