Viðburðir

1. maí

1. maí kaffi 1.5.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1. maí kl. 14:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Einar Guðfinnsson

Einars leikur Guðfinnssonar 17.5.2018 Einarshús í Bolungarvík

Kómedíuleikhúsið frumsýnir sjónleik um Einar Guðfinnsson.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Sveitarstjórnarkosningar 2018 26.5.2018 Bolungarvík

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Lesa meira
 
Sjómanndagurinn í Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 31.5.2018 - 3.6.2018 Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Lesa meira
 
Þuríðardagurinn

Þuríðardagurinn 31.5.2018 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Þuríðardagurinn verður haldinn fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Þorskurinn 2018

Þorskurinn 2018 1.6.2018 18:00 Einarshús í Bolungarvík

Tónlistarhátíðin Þorskurinn verður föstudaginn 1. júní í Einarshúsi.

Lesa meira
 
Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar Guðlaugsson 1.6.2018 22:00 Einarshús í Bolungarvík

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika föstudaginn 1. júní 2018 í Einarshúsi í Bolungarvík. 

Lesa meira
 
Leikhópurinn Lotta

Gosi 2.6.2018 12:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa við félagsheimilið

Lesa meira
 
Sálin hans Jóns míns

Sálin hans Jóns míns 2.6.2018 - 3.6.2018 23:00 - 3:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Sálin hans Jóns míns leikur á sjómannadagsballi laugardagskvöldið 2. júní 2018 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Sjómannadagur

Hátíðarguðsþjónusta 3.6.2018 14:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Hátíðarguðsþjónusta verður á sjómannadag 3. júní kl. 14:00 í Hólskirkju.

Lesa meira
 
Landsbjörg Bolungarvík

Kaffisala kvennadeildarinnar 3.6.2018 15:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Kaffisala Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Bolungarvík verður á sjómannadag 3. júní kl. 15:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Brotið

Brotið 3.6.2018 18:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Brotið, heimildarmynd um Dalvíkursjóslysin 9. apríl 1963, verður sýnd í Félagsheimili Bolungarvíkur á sjómannadag. 

Lesa meira
 
17. júní

17. júní 17.6.2018 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2017.

Lesa meira
 
Markaðshelgin

Markaðshelgin 5.7.2018 - 7.7.2018 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Lesa meira
 
KK Band

KK Band 5.7.2018 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

KK Band spilar 5. júlí kl. 21:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Made-In Sveitin

Markaðsballið 7.7.2018 23:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Hljómsveitin Made-In Sveitin leikur fyrir dansi á markaðsballinu.

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 12.7.2018 - 15.7.2018

Hlaupahátíð á Vestfjörðum fer fram helgina 12.-15. júlí 2018.

Lesa meira
 
Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn í Bolungarvík 3.8.2018 - 6.8.2018 Bolungarvík

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2018. 

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 9.9.2018 - 15.9.2018 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 9.-15. september 2018.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2018 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira