Viðburðir

1. maí

1. maí kaffi 1.5.2017 14:30 Félagsheimilið Bolungarvík

Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1. maí kl. 14:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Vestfirska vorið

Vestfirska vorið 5.5.2017 - 6.5.2017 13:00 - 16:30 Flateyri

Málþing á Flateyri 5.–6. maí 2017 um stöðu smærri byggðarlaga, að Hafnarbakka 8, Flateyri, kaffistofu gamla hraðfrystihússins sem nú hýsir Ísfell hf.

Lesa meira
 
Eftirherman og orginalinn

Eftirhermann og orginalinn 5.5.2017 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Eftirhermann og orginalinn láta gamminn geysa í Félagsheimilinu í Bolungarvík föstudagskvöldið 5. maí 2017.

Lesa meira
 
Heilsufarsmæling

Heilsufarsmæling 11.5.2017 15:00 - 17:00 Bolungarvík

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við Heilbrigðisstofnanir Vestfjarða og Vesturlands munu bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 9.-12. maí næstkomandi.

Lesa meira
 
Sjómanndagurinn í Bolungarvík

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík 8.6.2017 - 11.6.2017 Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní Bolungarvík 17.6.2017 10:00 - 16:00 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2017.

Lesa meira
 
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 18.6.2017 Bolungarvík

18. júní 2017

Lesa meira
 
Markaðshelgin

Markaðshelgin 29.6.2017 - 1.7.2017 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 14.7.2017 - 16.7.2017 Bolungarvík

Hlaupahátíð á Vestfjörðum fer fram 14.-16. júlí 2017.

Lesa meira
 
Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn í Bolungarvík 4.8.2017 - 7.8.2017 0:01 - 23:59 Bolungarvík

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2017. 

Lesa meira
 
Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Dagur læsis 8.9.2017

Alþjóðlegur dagur læsis er 8. september. 

Lesa meira
 
Ástarvikan í Bolungarvík

Ástarvikan í Bolungarvík 10.9.2017 - 16.9.2017 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 10.-16. september 2017.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2017 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis 10.10.2017

Virðing er fyrsta hjálp.

Lesa meira
 
Gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti 8.11.2017 Bolungarvík

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins ákvað að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2017 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2017

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira