Viðburðir

  • Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis
  • 10. október 2016
  • 10. október 2017

Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

Virðing er fyrsta hjálp.

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víðsvegar í heiminum 10. október ár hvert.

Dagurinn er mikilvægur fyrir geðsjúka og aðstandendur þeirra þar sem hann vekur athygli á vanda þeirra og nauðsyn þess að bætur verði gerðar í málaflokknum. 

Árið 1996 var alþjóðlegur geðheilbrigðisdagur fyrst haldinn hátíðlegur á Íslandi.