Viðburðir

  • Sjómanndagurinn í Bolungarvík
  • 8. júní 2017 - 11. júní 2017, Bolungarvík

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Hvítasunnudagur í ár er 4. júní og því færist sjómannadagurinn yfir á 11. júní. 

Sjómannadagshelgin stendur frá 8. júní til og með 11. júní en sunnudagurinn 11. júní er sjálfur sjómannadagurinn.