Viðburðir

  • Við Djúpið blátt
  • 29. maí 2017, 17:00, Ísafjörður

Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp

Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út í nítugasta sinn.

Vid_Djupid_blattViðfangsefnið að þessu sinni Ísafjarðardjúp „Ísafjarðardjúp með fjörðum sínum og inndölum ásamt Snæfjallaströnd, Bolungarvík, Hnífsdal, Súðavík og Ísafjarðarkaupstað er sannkallað gósenland ferðamannsins. 

Inn í sérstæða náttúrufegurð Djúpsins fléttast svo áhugaverð menningar- og atvinnusaga.“ (úr fréttatilkynningu www.fi.is). 

Höfundur er Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur. 

Í tilefni útkomu árbókarinnar verður útgáfuteiti í Bókasafninu Ísafirði mánudaginn 29. maí kl. 17 og mun höfundur jafnframt kynna efni bókarinnar. 

Allir eru velkomnir!