Fréttir: júlí 2020

  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Stöður við mötuneyti grunnskólans

Lausar eru stöður matráðs og aðstoðarmatráðs við Grunnskóla Bolungarvíkur frá og með 15. ágúst 2020.

Lesa meira
  • Covid_19

Hertar reglur sóttvarnaryfirvalda

Heilbrigðisráðherra hefur boðað hertar aðgerðir vegna Covid-19 smita sem hefur farið fjölgandi undanfarna daga. Hertar aðgerðir munu standa út 13. ágúst 2020.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Þroskaþjálfi og umsjón heildagskóla/heilsuskóla

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa og umsjónarmanns heildagsskóla/heilsuskóla.

Lesa meira
  • Grunnskólinn

Útboð á matseld fyrir mötuneyti grunnskóla og leikskóla í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir tilboðum í "Matseld fyrir Grunnskóla Bolungarvíkur og Leikskólann Glaðheima, árin 2020-2023".

Lesa meira

Katrín Pálsdóttir ráðin fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkur

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ráðið Katrínu Pálsdóttir sem fjármála- og skrifstofustjóra sveitarfélagsins.

Lesa meira
  • Markaðsdagur 2019

Söluvarningur á markaðsdaginn

Á markaðsdaginn 4. júlí 2020 verður fjölbreyttur söluvarningur í boði á markaðstorginu við Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
  • Árborg og Berg

Íbúafundur fyrir íbúa í Hvíta húsinu

Bolungarvíkurkaupstaður og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða boða til opins íbúafundar með íbúum Aðalstrætis 20-22, föstudaginn 3. júlí kl. 15 í Safnaðarheimilinu.

Lesa meira
  • Kerfill

Kerfilinn burt úr Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður hvetur íbúa og fyrirtæki til að hreinsa kerfilinn úr nánasta umhverfi og halda áfram átakinu sem miðar að því að koma kerflinum burt úr Bolungarvík!

Lesa meira