Fréttir
  • Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Starfsmaður óskast í umönnun

  • Um er að ræða 40% starfshlutfall í vaktavinnu, sveigjanlegur vinnutími.
  • Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg.
  • Menntun sem nýtist í starfinu er kostur.
  • Viðkomandi þarf að vera 20 ára og eldri.
  • Óskað er eftir einstaklingi sem er ábyrgur og góður í mannlegum samskiptum.
  • Æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

Á Bóli vinnur öflugur starfsmannahópur á sólahringsvöktum. Sjúkraliðar sinna verkstjórn, þjálfun starfsmanna og bakvöktum. Nýir starfsmenn fá góða þjálfun og allir starfsmenn taka þátt í reglulegum samráðsfundum. Vinnuaðstaða á Bóli er eins og best er á kosið.

Frekari upplýsingar veita:

  • Sólveig Sigurðardóttir, sjúkraliði og verkstjóri í netfanginu: solveig@bolungarvik.is
  • Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri í síma: 450-7000 eða netfanginu: gudnyhildur@bolungarvik.is