Viðburðir

  • 1. maí
  • 1. maí 2019, 14:00, Félagsheimilið Bolungarvík

1. maí kaffi

Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1. maí 2019 kl. 14:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Verkalýðs- og sjómannafélag BolungarvíkurDagskrá:

  • Setning
  • Ræðumaður Magnús Már Jakobsson
  • Fimleikasýning
  • Söngur frá tónlistaskólanum
  • Guðmundur Kristinn spilar á trommur og sýnir myndir frá ferð hans og Þorsteins Goða á spesial Olympics í Abu-Dhabi.

8. og 9. bekkur Grunnskóla Bolungarvíkur og foreldrar þeirra sjá um veitingar.