Viðburðir

  • Dagur tónlistarskólanna
  • 9. febrúar 2019, Bolungarvík

Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Þá efna tónlistarskólarnir út um allt land til hátíðar, hver á sínum stað.