Viðburðir

  • Bolungarvík
  • 17. mars 2018, Félagsheimilið Bolungarvík

Hangikjétsveisla

Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangikjétsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 17. mars 2017.

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.

Veislustjóri er Ómar Örn Sigmundsson og í boði eru skemmtiatriði og happdrætti með glæsilegum vinningum úr heimabyggð. 

  • Hangikjet, grænar baunir, rauðkál og jafningur 
  • Ís, ávextir og rjómi og kaffi í eftirrétt 

Miðaverð: 4.500 kr., en einungis 120 miðar eru í boði
Happdrættismiði: 1.000 kr.
Miðaverð eftir kl. 23:00: 2.000 kr. 

Miðapantanir hjá Sigurjóni Sveinssyni í síma 861 2480.