Jói og Sóley
Jói og Sóley eru frábærir akróbatar sem koma með grín og glens frá Sirkus Íslands.
Sirkus Íslands hefur verið starfræktur síðan haustið 2007.
Sirkusinn samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista sem sameinar krafta sína undir stjórn Lee Nelson.
Markaðshelgin í Bolungarvík 2017