Viðburðir

  • Kriss Rokk
  • 12. apríl 2019, 17:00, Musteri vatns og vellíðunar

Kriss Rokk milliliðalaust í heita

Tónlistarmaðurinn og Hnífsdælingurinn Kristján Freyr Halldórsson, Kriss Rokk, situr fyrir svörum föstudaginn 12. apríl 2019 kl. 17 í heita pottinum í Musteri vatns og vellíðunar.

Kristján Freyr er rokkstjóri rokkhátíðar alþýðunnar Aldrei fór ég suður og hann fer yfir hátíðina í ár og situr síðan fyrir svörum. Magnús Már Jakobsson er fundarstjóri.