Viðburðir

  • https://photos.google.com/share/AF1QipNB199pNhT-dJdZ5ibF1IgEACnf9JkiXjEr_QSOOTllm994AQNP4OLY_gIAG5gfCw/photo/AF1QipOaBhO7njflQfVc3NAk3Z9ITfqvL3V91MOlgc4X?key=c3VZUU1zbnJuZDdmVG53OXkwbHU4bU92TU9Kcnhn&h
  • 13. febrúar 2019, 17:30, Bolungarvík

Milliliðalaust í heita pottinum

Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, og Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkur, sitja fyrir svörum miðvikudaginn 13. febrúar 2019 kl. 17:30 í heita pottinum í Musteri vatns og vellíðunar í Bolungarvík.

Magnús Már Jakobsson, forstöðumaður sundlaugarinnar, er fundarstjóri.

Íbúar Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkurkaupstaðar eru hvattir til að fjölmenna í pottinn og spyrja bæjarstjórana spjörunum úr.