Viðburðir

  • NY-Donsk
  • 2. maí 2019, 21:00, Ísafjörður

Ný dönsk á Torfnesi

Ný dönsk verður með tónleika fimmtudaginn 2. maí 2019 kl. 20:00 á Torfnesi á Ísafirði. 

Einstakt tækifæri að heyra og sjá þessa frábæru hljómsveit í heimabyggð.

Tónleikarnir eru við upphaf Fossavatnsgöngunnar og ljóst að bærinn verður yfirfullur af fólki og því rétt að tryggja sér miða strax.

Húsið opnar kl. 20:00 og getur fólk tryggt sér góð sæti, tónleikar hefjast kl 21:00.

Risa hljóð- og ljósakerfi kemur frá Luxor í Reykjavík og verður þar engu til sparað.

- Við svífum um loftin eins og ástfangnar flugvélar -

Benni Sig viðburðir í samstarfi við Hótel Ísafjörð.