Viðburðir

  • Miðnætursól 2020
  • 10. ágúst 2020, Bolungarvík

Weber og Beethoven í flutningi Oliver Rähni og Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum og einleikara undir stjórn Erki Pehk flytja Píanókonsert nr. 1 eftir Weber og Sinfóníu nr. 7 eftir Beethoven laugardagskvöldið 29. ágúst 2020 kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur undir yfirskriftinni Tónlistarhátíðin Miðnætursól. 

Dagskrá:

  • C.M. von Weber, Píanókonsert nr. 1, einleikari er Oliver Rähni
  • L. van Beethoven, Sinfónía nr. 7

Hljómsveitarstjóri er Erki Pehk

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

Tónlistarskóli Bolungarvíkur í samstarfi við Bolungarvíkurkaupstað.

Styrktaraðilar eru Uppbyggingarsjóður Vestfjarða og Hótel Ísafjörður.

Tónleikarnir eru hluti af ástarviku 2020.