Viðburðir

  • Bútungur
  • 19. apríl 2019, 19:00, Einarshús í Bolungarvík

Siginn bútungur, selspik og saltfiskur

Boðið verður uppá siginn bútung, selspik og saltfisk með mör og meðlæti að hætti Dána Kálfs á föstudaginn langa kl. 19:00 á Einarshúsi í Bolungarvík. 

Það verður músík og meiriháttarheit.

Allir velkomnir, borðapantanir gegnum Facebook síðu Einarshúsins.