Viðburðir

  • Gamlabryggja, mynd Anna Ingimars
  • 20. apríl 2019, 17:00 - 20:00, Bolungarvík

Sýning Önnu Ingimars ljósmyndara

Sýning Önnu Ingimars ljósmynda opnar á skírdag kl. 18:00 í Ráðhússsal Bolungarvíkur.

Sýningin er í aðal fundarsal Ráðhúss Bolungarvíkur og er sölusýning.

18:00-20:00 Opnun á skírdag
17:00-20:00 Föstudagurinn langi
17:00-20:00 Laugardagur fyrir páska
17:00-20:00 Páskadagur