Fréttir og viðburðir

8.12.2017 Fréttir : 730. fundur bæjarstjórnar

730. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. desember 2017 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

3.12.2017 Fréttir : Hjólað óháð aldri – söfnun

Ágætu Bolvíkingar, nágrannar og aðrir velunnarar!

1.12.2017 Fréttir : Bolungarvík á toppnum

Hvað er spunnið í opinbera vefi? er könnun sem hefur verið framkvæmd annað hvert ár frá 2005.


Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 14.12.2017 19:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir í félagsheimilinu fimmtudaginn 14. desember kl. 19:00.

Lesa meira
 
Altarisklæði

Aftansöngur 24.12.2017 18:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Aftansöngur verður í Hólskirkju á aðfangadag kl. 18:00.

Lesa meira
 
Gloria

Hátíðarmessa 25.12.2017 14:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Hátíðarmessa verður á jóladag kl. 14:00.

Lesa meira