Fréttir og viðburðir

11.10.2017 Laus störf : Leikskólakennari

Laus er til umsóknar 100% afleysingastaða við leikskólann Glaðheima. 

10.10.2017 Fréttir : Opið bókhald

Bolungarvíkurkaupstaður opnar bókhald bæjarins og er það í samræmi við nútíma stjórnunarhætti opinberra aðila.

10.10.2017 Fréttir : 727. fundur bæjarstjórnar

727. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. október 2017,  kl. 17.00, í Félagsheimili Bolungarvíkur.


Mugison

Mugison 26.10.2017 21:00 - 22:15 Einarshús í Bolungarvík

Mugison verður með tónleika í kjallara Einarshús.

Lesa meira
 
Alþingi

Alþingiskosningar 28.10.2017 Félagsheimilið Bolungarvík

Kosið verður til alþingis laugardaginn 28. október 2017. 

Lesa meira
 
Gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti 8.11.2017 Bolungarvík

Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins ákvað að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.

Lesa meira