Fara í efni

Móttaka reikninga

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að fá rafræna reikninga frá öllum viðskiptavinum og birgjum sínum. 

Hér getur þú sent reikninga með rafrænum hætti til Bolungarvíkurkaupstaður þér að kostnaðarlausu. Allir reikningar eru geymdir á öruggan hátt og hægt er að sækja þá hvenær sem er.

Rafrænir reikningar eru mótteknir og skráðir samstundis. Reikningar skulu ekki sendir á pappír samhliða rafrænum reikningum.

Frekari upplýsingar má fá gegnum netfangið bokhald@bolungarvik.is.

Innheimta með rafrænum reikningi er bæði þægileg og hraðvirk.  Hætta á vanskilum minnkar því að reikningurinn fer beint inn í reikningakerfið.