Fréttir og viðburðir

19.10.2016 Fréttir : Kjörfundur

Kjörfundur í Bolungarvík vegna kosninga til Alþingis Íslendinga laugardaginn 29. október 2016 verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Bolungarvíkur við Aðalstræti 10-12. 

14.10.2016 Fréttir : Hunda- og kattahreinsun

Heinsun hunda og katta hefst í áhaldahúsi Bolungarvíkur miðvikudaginn 26. október 2016, kl. 16:00.

12.10.2016 Fréttir : Aðvörun vegna mikillar úrkomu

Á næstu tveimur sólarhringum er spáð meiri úrkomu en við höfum séð hérlendis í allmörg ár, jafnvel áratugi. 


Orgel Hólskirkju

Guðsþjónusta í Hólskirkju 23.10.2016 14:00 Bolungarvík

Guðsþjónusta verður í Hólskirkju sunnudaginn 23. október kl. 14:00.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Alþingiskosningar 29.10.2016

Alþingiskosningar verða laugardaginn 29. október 2016.

Lesa meira
 
Grétar og Sigga

Sigga og Grétar 29.10.2016 23:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Kjósið þetta! Stórdansleikur verður í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 29. október með Siggu Beinteins og Grétari Örvars ... banalt stuð. 

Lesa meira