Fréttir og viðburðir

20.7.2017 Fréttir : Fjallskilaseðill 2017

Fjallskilaseðill 2017 var samþykktur í umhverfisráði 18. júlí 2017 en fyrri leitir fara fram 16. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

18.7.2017 Fréttir : Skilamat fyrir snjóflóðavarnir

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur gefið út skilamat vegna verkefnis um snjóflóðavarnir í Bolungarvík.

18.7.2017 Fréttir : Starf í Árbæ

Viltu leggja okkur lið í  Musteri vatns og vellíðunar?


Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn í Bolungarvík 4.8.2017 - 7.8.2017 0:01 - 23:59 Bolungarvík

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2017. 

Lesa meira
 
Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Dagur læsis 8.9.2017

Alþjóðlegur dagur læsis er 8. september. 

Lesa meira
 
Ástarvikan í Bolungarvík

Ástarvikan í Bolungarvík 10.9.2017 - 16.9.2017 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 10.-16. september 2017.

Lesa meira