Fréttir og viðburðir

27.6.2017 Fréttir : Vatnslaust

Vatnslaust verður fram eftir degi við Völusteinsstræti frá gatnamótunum við Hlíðarveg og suður að gatnamótum Þjóðólfsvegs og Skólastígs. 

22.6.2017 Fréttir : Dagskrá markaðshelgarinnar

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

21.6.2017 Fréttir : Verðlaun fyrir skreytingar

Veitt verða sérstök verðlaun fyrir skreytingar húsa og garða í Bolungarvík um markaðshelgina. 


Markaðshelgin

Markaðshelgin 29.6.2017 - 1.7.2017 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Ágúst Svavar Hrófsson copyrights

Opnun ljósmyndasýningar 29.6.2017 18:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Ljósmyndasýning Ágústar Svavars um markaðshelgina verður formlega opnuð kl. 18:00 fimmtudaginn 29. júní 2017 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Örnefnaskrá 29.6.2017 18:40 Félagsheimilið Bolungarvík

Jón Valdimar Bjarnason og Kári Guðmundsson tekið saman örnefnaskrá og fært Bolungarvíkurkaupstað. 

Lesa meira