Fréttir og viðburðir

16.5.2018 Fréttir : Garðaúrgangur og salt

Bolungarvíkurkaupstaður fjarlægir afklippur af trjám og runnum og annan garðaúrgang garðaeigendum að kostnaðarlausu og býður upp á salt til gróðureyðingar. 

16.5.2018 Fréttir : Góður fjárhagur og framúrskarandi starfsfólk

Ársreikningur Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir árið 2017 var samþykktur í bæjarstjórn 8. maí sl.

15.5.2018 Fréttir : Bolungarvík styrkir nemanda til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir umsækjendum um nám við Lýðháskólann á Flateyri.


Einars leikur Guðfinssonar

Einars leikur Guðfinnssonar 23.5.2018 - 27.5.2018 Einarshús í Bolungarvík

Kómedíuleikhúsið frumsýnir sjónleik um Einar Guðfinnsson.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Sveitarstjórnarkosningar 2018 26.5.2018 Bolungarvík

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Lesa meira
 
Sjómanndagurinn í Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 31.5.2018 - 3.6.2018 Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Lesa meira