Fréttir og viðburðir

26.5.2017 Fréttir : Nýr vefur tónlistarskólans

Nýr vefur tónlistarskólans var tekinn í notkun í vikunni. 

22.5.2017 Fréttir : Vatnssýni

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók vatnssýni á fimmtudag sem reyndist innihalda saurgerla.

18.5.2017 Fréttir : Umhverfisátak og grill

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisátaks í maí 2017 þar sem íbúar eru hvattir til að huga að nánasta umhverfi.


Hreyfivika 2017

Hreyfivika Heilsubæjarins 29.5.2017 - 4.6.2017 Bolungarvík

Dagana 29. maí-4. júní er hreyfivika Heilsubæjarins Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Við Djúpið blátt

Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp 29.5.2017 17:00 Ísafjörður

Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út í nítugasta sinn.

Lesa meira
 
Shin Lim

Heimsmeistarinn í töfrabrögðum! 1.6.2017 19:30 - 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Á síðustu sjö árum hefur Shin Lim skipað sér sess sem einn virtasti og besti töframaður heims!

Lesa meira