Websmith stjórnhluti - innskráning

Átak í fækkun flækingskatta í Bolungarvík

Áætlað er að fækka flækingsköttum í Bolungarvík í samræmi við reglugerð sveitarfélagsins um hunda og kattahald. Samkvæmt reglugerðinni, er sveitarfélaginu heimilt að "láta eyða ómerktum flækingsköttum, enda hafi framkvæmdin verið auglýst með áberandi hætti í ...

Lesa meira »

Fasteign til sölu

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir til sölu fasteign við Hafnargötu 7, fastanr. 212-1202. Um er að ræða 86fm íbúðarhúsnæði. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Skriflegum tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofuna í lokuðu umslagi merkt „Byggingarfulltrúi - tilboð í ...

Lesa meira »

Sirrý ÍS-36


Fréttir og tilkynningar

Átak í fækkun flækingskatta í Bolungarvík

19
júl

Áætlað er að fækka flækingsköttum í Bolungarvík í samræmi við reglugerð sveitarfélagsins um hunda og kattahald.

 

Samkvæmt reglugerðinni, er sveitarfélaginu heimilt að "láta eyða ómerktum flækingsköttum, enda hafi framkvæmdin verið auglýst með áberandi hætti í sveitarfélaginu a.m.k. 7 sólarhringum áður en hún hefst."

 

Sjá nánar á:

http://www.bolungarvik.is/userfiles/files/Samx_f_hunda-ogkattahald.pdf

 

Áætlað er að aðgerðir hefjist sjö dögum frá dagsetningu þessarar auglýsingar.