Fréttir og viðburðir

17.8.2018 Fréttir : Fjallskilaseðill 2018

Fjallskilaseðill 2018 var samþykktur í umhverfisráði 16. ágúst 2018 og fara fyrri leitir fram 15. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum síðar.

17.8.2018 Fréttir : Kveðjukaffi Halldóru og Soffíu

Halldóra Þórarinsdóttir hefur starfað við leikskólann í 28 ár og Soffía Guðmundsdóttir í 31 ár. 

27.7.2018 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.


Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Haustinnritun í tónlistarskóla 16.8.2018 - 23.8.2018 Bolungarvík

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur stendur yfir dagana 16.-23. ágúst. 

Lesa meira
 
Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólasetning grunnskóla 22.8.2018 10:00 Bolungarvík

Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur haustið 2018 verður á sal skólans þann 22. ágúst kl 10:00. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Setning tónlistarskóla 23.8.2018 17:30 Bolungarvík

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans í Sprota. 

Lesa meira