Fréttir og viðburðir

30.9.2016 Fréttir : Kraftlyftingaræfingar

Kraftlyftingadeild UMFB stendur fyrir æfingum í haust.

30.9.2016 Fréttir : Grunnskóli Bolungarvíkur fær viðurkenningu

Grunnskóli Bolungarvíkur fékk gæðaviðurkenningar og sérstök landsverðlaun fyrir eTwinning-verkefni.

29.9.2016 Fréttir : 4G samband í Bolungarvík

Símafyrirtækið Nova hefur nú sett upp 4G-sendi í Bolungarvík sem stórbætir þjónustu viðskiptavina Nova á svæðinu. 


Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis

Alþjóðlegur dagur geðheilbrigðis 10.10.2016

Virðing er fyrsta hjálp.

Lesa meira
 
Laddi

Kvöld með Ladda 15.10.2016 20:00 - 23:55 Félagsheimilið Bolungarvík

Þórhallur Sigurðsson eða Laddi hefur í gegnum tíðina verið okkar ástsælasti skemmtikraftur. 

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Alþingiskosningar 29.10.2016

Alþingiskosningar verða laugardaginn 29. október 2016.

Lesa meira