Websmith stjórnhluti - innskráning

Hreinsunarátak á laugardaginn

Íbúar í Bolungarvík eru boðaðir til sérstaks hreinsunarátaks á laugardaginn, 28. maí kl. 10-12. Íbúar ofan Völusteinsstrætis hittast á mótum Holtabrúnar og Þjóðólfsvegar og skipta sér á svæði 1 og 2. Íbúar neðan Völusteinsstrætis hittast á ...

Lesa meira »

Umsóknir um starf bæjarstjóra

Umsóknir um starf bæjarstjóra Bolungarvíkur voru kynntar á fundi bæjarráðs í dag. Eftirtaldir aðilar hafa sótt um starfið: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, verkefnastjóri Arnór Sigmarsson,verkefnastjóri Ármann Jóhannesson, byggingaverkfræðingur Birgir ...

Lesa meira »

Hjúkrunarheimilið


Fréttir og tilkynningar

Hreinsunarátak á laugardaginn

26
maí

Íbúar í Bolungarvík eru boðaðir til sérstaks hreinsunarátaks á laugardaginn, 28. maí kl. 10-12.

 

Íbúar ofan Völusteinsstrætis hittast á mótum Holtabrúnar og Þjóðólfsvegar og skipta sér á svæði 1 og 2. Íbúar neðan Völusteinsstrætis hittast á planinu við sundlaugina og skipta sér á svæði 3 og 4.

 

  • Svæði 1 er ofan Völusteinsstrætis og innan Þjóðólfsvegar, þar með talin skógræktin og nær að Hólsá
  • Svæði 2 er ofan Völusteinsstrætis og utan Þjóðólfsvegar
  • Svæði 3 er neðan Völusteinsstrætis og utan Skólastígs
  • Svæði 4 er neðan Völusteinsstrætis og innan Skólastígs

 

Tómir ruslapokar verða afhentir ...