Fréttir og viðburðir

19.9.2017 Fréttir : Vatnið tekið af

Vatnið verður tekið af húsum fyrir ofan Skálavíkurveg og Stigahlíð vegna viðgerða og endurnýjunar miðvikudaginn 20. september 2017.

19.9.2017 Fréttir : Alþingiskosningar 28. október

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október næstkomandi. 

18.9.2017 Fréttir : Tannvernd í leikskóla

Leikskólinn Glaðheimar hefur fengið styrk frá Lýðheilsusjóði til þess að vinna að verkefninu Tannvernd í leikskóla.


Fólk í fyrirrúmi

Fólk í fyrirrúmi 24.9.2017 14:00 Ísafjörður

Borgarafundur í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði sunnudaginn 24. september kl. 14:00.

Lesa meira
 
Blóðsöfnun

Blóðsöfnun 26.9.2017 - 27.9.2017 Ísafjörður

Blóðsöfnun  verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 2. hæð, þriðjudaginn 26. september frá kl. 12:00-18:00 og miðvikudaginn 27. september frá kl. 08:30-14:00.

Lesa meira
 
Syðridalur og Bolungarvík

Gengið að stíflu 27.9.2017 18:00 Bolungarvík

Gengið verður að stíflu Reiðhjallavirkunar í Syðridal miðvikudaginn 27. september kl. 18:00.

Lesa meira