Fréttir og viðburðir

20.1.2017 Fréttir : Þitt er valið

Veggspjaldið þitt er valið hefur verið uppfært og endurútgefið á vegum embættis landlæknis. 

19.1.2017 Fréttir : Ratsjárstöðin á Bolafjalli 25 ára

Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst. 

19.1.2017 Fréttir : Álagningaseðlar fasteignagjalda og innheimta 2017

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2017 er lokið. 


Þorrablót

Generalprufa fyrir þorrablót 20.1.2017 19:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Generalprufa fyrir þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík verður föstudaginn 20. janúar 2017 kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 21.1.2017 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Árlega er haldið þorrablót hjóna og sambúðarfólks sem konur með lögheimili í Bolungarvík standa að. 

Lesa meira
 
Edinborg

Harmonikkuball 22.1.2017 14:00 - 16:00 Ísafjörður

Harmonikkuball verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði sunnudaginn 22. janúar frá kl. 14-16.

Lesa meira