Fréttir og viðburðir

14.3.2018 Fréttir : Umferð vélknúinna farartækja innan friðlandsins á Hornströndum

Af gefnu tilefni vill Lögreglustjórinn á Vestfjörðum og Umhverfisstofnun vekja athygli á að umferð vélknúinna farartækja utan vega og merktra slóða er bönnuð innan friðlandsins á Hornströndum, nema leyfi Umhverfisstofnunar komi til, samkvæmt 2. gr. auglýsingar nr. 332/1985, um friðland á Hornströndum.

9.3.2018 Fréttir : Útboð viðbyggingar og endurbóta leikskóla

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu viðbyggingar við leikskóla og endurbætur á núverandi húsnæði. 

8.3.2018 Laus störf : Störf við grunnskólann

Í Grunnskóla Bolungarvíkur eru um 140 nemendur í 1.-10. bekk. 


Paskahelgin í Bolungarvík 2018

Páskahelgin í Bolungarvík 2018 28.3.2018 - 2.4.2018 Bolungarvík

Njóttu hennar með okkur!

Lesa meira
 
Aldrei fór ég suður 2018!

Aldrei fór ég suður 2018! 29.3.2018 - 31.3.2018 Ísafjörður

Alþýðurokkhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram dagana 29.-31. mars 2018 á Ísafirði.

Lesa meira
 
Samflot

Samflot á skírdag 29.3.2018 10:00 - 11:00 Musteri vatns og vellíðunar

Samflot verður í Sundlaug Bolungarvíkur á skírdag kl. 10:00-11:00.

Lesa meira