Fréttir og viðburðir

10.11.2017 Fréttir : 728. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. nóvember 2017, kl. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

9.11.2017 Fréttir : Verum eldklár í Bolungarvík!

Höfum eldvarnir heimilsins í lagi!

2.11.2017 Fréttir : Dýraeigendur í þéttbýli og dreifbýli

Samkvæmt lögum um velferð dýra og reglugerð um velferð gæludýra eiga allir hundar, kettir og kanínur að vera örmerkt og skráð í miðlægan gagnagrunn, Dýraauðkenni. 


Matilda - söngleikur

Matilda - söngleikur 25.11.2017 16:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Leiklistarhópur Halldóru sýnir söngleikinn Matilda í Félagsheimilinu í Bolungarvík síðustu helgina í nóvember. 

Lesa meira
 
Ernir

Jólatónleikar Ernis 30.11.2017 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar karlakórsins Ernis í Bolungarvík verða haldnir fimmtudaginn 30. nóvember 2017.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2017

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira