Fréttir og viðburðir

22.5.2017 Fréttir : Vatnssýni

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók vatnssýni á fimmtudag sem reyndist innihalda saurgerla.

18.5.2017 Fréttir : Umhverfisátak og grill

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisátaks í maí 2017 þar sem íbúar eru hvattir til að huga að nánasta umhverfi.

17.5.2017 Fréttir : Helga 100 ára í dag

Bolvíkingurinn Helga Guðmundsdóttir er 100 ára í dag.


Heilsufarsmæling

Heilsufarsmæling 24.5.2017 14:00 - 17:00 Bolungarvík

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við Heilbrigðisstofnanir Vestfjarða og Vesturlands munu bjóða Bolvíkingum ókeypis heilsufarsmælingu 24. maí næstkomandi.

Lesa meira
 
Sveppi og Villi

Sveppi og Villi 25.5.2017 13:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Hinir geysivinsælu og þrælskemmtilegu drengir Sveppi og Villi ætla að skemmta vestfirðingum í Félagsheimilið í Bolungarvík fimmtudaginn 25. maí kl 13:00. 

Lesa meira
 
Petur_ohefladur

Pétur Jóhann óheflaður 25.5.2017 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Fimmtudagskvöldið 25. maí mun Pétur Jóhann Sigfússon troða upp með hina einu og sönnu, óviðjafnanlegu og umtöluðu sýningu Pétur Jóhann óheflaður.

Lesa meira