Websmith stjórnhluti - innskráning

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða 75% starfshlufall. Verkefni félagslegrar heimaþjónustu eru aðstoð við heimilishald þjónustunotenda (þrif og fleira) sem og félagslegur stuðningur. Óskað er ...

Lesa meira »

Fegrum umhverfið !

Íbúar ásamt forsvarsfólki fyrirtækja eru hvattir til að taka höndum saman um að fegra og snyrta bæinn enn frekar. Á síðasta ári stóð sveitarfélagið fyrir átaki í eyðingu kerfils og annarra ágengra plantna og eru íbúar sérstaklega hvattir til að huga að eyðingu slíkra ...

Lesa meira »

Frístundakort árið 2015

Reglur um úthlutun frístundakorta árið 2015 hafa tekið gildi. Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að kr. 20.000,- gegn framvísun kvittunar. Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þ. ...

Lesa meira »

Bolungarvík númer eitt

Í dag var UT-dagurinn haldinn í Reykjavík og niðurstöður í könnun á opinberum vefjum kynntar. Könnunin kallast Hvað er spunnið í opinbera vefi og hefur farið fram annað hvert ár frá árinu 2005. Henni er ætlað að fylgjast með þróun opinberra vefja með tilliti til innihalds, nytsemi, aðgengis, ...

Lesa meira »

Verum eldkár í Bolungarvík!

Tryggjum líf, heilsu, öryggi og eignir fjölskyldna okkar. Nú þegar styttast fer í aðventu viljum við hjá slökkviliðinu gera hvað við getum til að aðstoða íbúa Bolungarvíkur til þess að tryggja öryggi heimila og vinnustaða sem best. Núna á laugardaginn, 21. nóvember, kemur ...

Lesa meira »
Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbætur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Bolungarvíkurhöfn

Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbætur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Opið alla virka daga frá kl. 06:15 til kl. 09:00 og frá kl. 16:00 til kl. 21:00. Um helgar er opið frá kl. 10:00 til kl. 18:00.

Sundlaug Bolungarvíkur

Opið alla virka daga frá kl. 06:15 til kl. 09:00 og frá kl. 16:00 til kl. 21:00. Um helgar er opið frá kl. 10:00 til kl. 18:00.


Fréttir og tilkynningar

Bolungarvík númer eitt

26
nóv

Í dag var UT-dagurinn haldinn í Reykjavík og niðurstöður í könnun á opinberum vefjum kynntar.

 

Könnunin kallast Hvað er spunnið í opinbera vefi og hefur farið fram annað hvert ár frá árinu 2005. Henni er ætlað að fylgjast með þróun opinberra vefja með tilliti til innihalds, nytsemi, aðgengis, þjónustu og lýðræðislegrar þátttöku á vefjum.

 

Af átta sveitarfélagavefjum á Vestfjörðum var bolungarvik.is í 1. sæti, vesturbyggd.is í 2. sæti og isafjordur.is í 3. sæti.

 

Alls voru 257 vefir í könnuninni og var bolungarvik.is í 90. sæti yfir heildina.