Websmith stjórnhluti - innskráning

Leikskólinn Glaðheimar óskar eftir leikskólakennara til starfa

Leikskólinn Glaðheimar óskar eftir leikskólakennara til starfa. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 4. ágúst. Um er að ræða 100% stöðu. Leikskólinn Glaðheimar er 3ja deilda skóli með börn frá 1-6 ára. Áhersla er lögð á lífsleikni og útiveru. Leikskólakennaramenntun ...

Lesa meira »

Vinnuskóli Bolungarvíkurkaupstaðar 2015

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 1998 til 2001 (8-10 bekk og 1 bekkur menntó) frá 8. júní í til 17. júlí. Vinnuskólinn er fyrir unglinga með lögheimili í Bolungarvík (eða annað foreldri með lögheimili í Bolungarvík). Boðið er uppá vinnu sem hér ...

Lesa meira »

Frístundakort árið 2015

Reglur um úthlutun frístundakorta árið 2015 hafa tekið gildi. Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að kr. 20.000,- gegn framvísun kvittunar. Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þ. ...

Lesa meira »

Glaðheimareitur - nýtt deiliskipulag

Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Bolungarvík Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 29. janúar 2015 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Glaðheimareits samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Deiliskipulagstillagan er í samræmi við Aðalskipulag ...

Lesa meira »

Afnotasamningar af túnum - beitarhólfum

BOLUNGARVÍKURKAUPSTAÐUR Auglýsing um afnotasamninga af túnum og öðru beitarlandi í Bolungarvík. Á fundi umhverfismálaráðs Bolungarvíkurkaupstaðar 11. nóvember s.l. var samþykkt að kalla eftir samningum, munnlegum sem skriflegum, vegna afnota af tilgreindum landbúnaðar-svæðum innan sveitarfélagsins. ...

Lesa meira »

Sorphirðudagatal janúar- júlí 2015

Sorphirðudagatal fyrir tímabilið janúar- júní 2015 má finna hér.

Lesa meira »

Tilkynning til landeiganda í Bolungarvík og Skálavík

Tilkynning til landeigenda í Bolungarvík Vegna hnitsetninga landamerkja innan Bolungarvíkurkaupstaðar; þar með talið Skálavíkur. Þeir sem eiga eða hafa afnotarétt af jörðum eða jarðarpörtum í sveitarfélaginu vinsamlegast hafið samband við Huldu B. Albertsdóttir á Náttúrustofu Vestfjarða ...

Lesa meira »

Endurvinnslutunnan - The recycle bin - Kosz sortownicvy

Sorphirðukerfið gerir ráð fyrir tveimur sorptunnum, annari fyrir almennt sorp og hinni fyrir endurvinnanlegt sorp. Nýja sorphirðukerfið hefur engin áhrif á rekstur né opnunartíma gámastöðvarinnar, en flokkun þar breytist lítillega. Endurvinnslutunnan The recycle bin Kosz sortowniczvy Í bæklingnum "Flokkun til ...

Lesa meira »

Markaðshelgin 2015

Dagskrá markaðshelgarinnar 2015. Markaðshelgin er nú að renna upp og í kortunum er frábært verður, allt útlit fyrir sól og hita. Á þriðjudaginn fór fram forkeppni söngkeppninnar og það verða ellefu keppendur til sem keppa til úrslita í félagsheimilinu á laugardaginn 4. júlí ...

Lesa meira »

Gróðursetning til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur

Nú um komandi helgi eru 35 ár liðin frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands 29. júní 1980 en hún var jafnframt fyrsta konan í heiminum til að verða þjóðkjörinn forseti. Í tengslum við þessi merku tímamót munu ...

Lesa meira »
Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld.
Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins.  
Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Ósvör

Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld. Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins. Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi.
Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Smábátahöfnin

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi. Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Vetraropnun sundlaugar Bolungarvíkur frá 1. sept til 31 maí.  

Almenningstímar mánudaga til föstudaga frá 
kl. 07:00 til 09:00 og 16:00 til kl 21:00.  Laugardaga og sunnudaga frá kl 10:00 til kl 18:00

Sundlaugin

Vetraropnun sundlaugar Bolungarvíkur frá 1. sept til 31 maí. Almenningstímar mánudaga til föstudaga frá kl. 07:00 til 09:00 og 16:00 til kl 21:00. Laugardaga og sunnudaga frá kl 10:00 til kl 18:00


Fréttir og tilkynningar

Markaðshelgin 2015

02
júl

 

Markaðshelgin er nú að renna upp og í kortunum er frábært verður, allt útlit fyrir sól og hita.

Á þriðjudaginn fór fram forkeppni söngkeppninnar og það verða ellefu keppendur til sem keppa til úrslita í félagsheimilinu á laugardaginn 4. júlí kl. 13.

Í kvöld verður Björn Thoroddsen ásamt vestfirsku tónlistarfólki í félagsheimili Bolungarvíkur en með honum koma fram þau Anna Þuríður Sigurðadóttir, Benni Sig, Ylfa Mist, Stefán Freyr Baldursson, Dagný Hermannsdóttir og Villi Valli. Það stefnir allt í skemmtilegt kvöld með Birni og Vestfirðingunum og miðapantanir þegar farnar að streyma inn.

Á morgun og alla virka daga verður hægt að ...