Fréttir og viðburðir

18.4.2018 Fréttir : Hugmynd að betri Bolungarvík?

Gengur þú um með hugmynd að betri Bolungarvík?

18.4.2018 Fréttir : Auglýst eftir umsækjendum um nám við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður hefur gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust fyrir nemanda við skólann og um leið niðurgreiðir sveitarfélagið skólagjöld fyrir viðkomandi nemanda skólaárið 2018-2019.

18.4.2018 Fréttir : Endurskoðun áhættumats boðuð

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, boðaði endurskoðun áhættumats vegna laxeldis í Ísafjarðardjúpi á íbúafundi í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær.


1. maí

1. maí kaffi 1.5.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1. maí kl. 14:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Einar Guðfinnsson

Einars leikur Guðfinnssonar 17.5.2018 Einarshús í Bolungarvík

Kómedíuleikhúsið frumsýnir sjónleik um Einar Guðfinnsson.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Sveitarstjórnarkosningar 2018 26.5.2018 Bolungarvík

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Lesa meira