Fréttir og viðburðir

22.1.2018 Fréttir : Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta

Auglýsing frá Fiskistofu vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017-2018.

22.12.2017 Fréttir : Sætabrauðshús Lindu og Finnbjarnar

Finnbjörn Birgisson og Linda Björk Harðardóttir í Bolungarvík hafa oft gert það sér til skemmtunar á aðventunni að byggja sætabrauðshús. 

20.12.2017 Fréttir : Opið um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót 2017.


Kk

Kvöld með KK 2.2.2018 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Kristján Kristjánsson eða KK mun halda tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 2. febrúar sem hefjast kl 21:00. 

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2018 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira