Fréttir og viðburðir

28.3.2017 Laus störf : Bréfberi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður leitar að öflugum einstaklingi í 35% stöðu bréfbera sem fyrst við póstútburð í Bolungarvík.

22.3.2017 Fréttir : Brautin gefur lyfjadælu

Kvenfélagið Brautin afhenti á dögunum Hjúkrunarheimilinu Bergi lyfjadælu að gjöf. 

17.3.2017 Fréttir : Óskað eftir þátttakendum

Menningar- og ferðamálaráð óskar eftir þátttakendum í síðustu kvöldmáltíðina í Bolungarvík.


Einarshusid

Fjölskylduhátíð og sumaropnun Einarshússins 1.4.2017 11:30 - 21:00 Einarshús í Bolungarvík

Formleg sumaropnun Einarshússins verður þann 1. apríl.

Lesa meira
 
Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar í félagsheimilinu 1.4.2017 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 1. apríl. 

Lesa meira
 
Töfraflautan

Töfraflauta Mozarts 7.4.2017 19:30 Edinborg á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík mun flytja Töfraflautu Mozarts í Edinborg á Ísafirði þann 7. apríl 2017. 

Lesa meira