Websmith stjórnhluti - innskráning

Opnunartími í Sundlauginni um páskanna

Sundlaug Bolungarvíkur verður opin í páskavikunni 2014 sem hér segir: 15.apríl þriðjudagur 13:00-21:00 16.apríl miðvikudagur 08.00-10.00 og 13:00-21:00 Á skírdag, föstudaginn langa, laugardag fyrir páska, páskadag og annan í páskum . Opið frá kl 10.00 til kl. 18.00 Sauna er einnig opið þessa ...

Lesa meira »

Kynning á deiliskipulagslýsingu fyrir jörðina Ós í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að undirbúningi fyrir gerð deiliskipulags fyrir jörðina Ós í Bolungarvík. Skipulagssvæðið nær yfir allt land jarðarinnar. Í samræmi við 40. grein Skipulagslaga nr. 123/2010 hefur verið tekin saman lýsing á deiliskipulagsverkefninu og er hægt að nálgast ...

Lesa meira »

Umsókn um styrk til Menningaráðs

Auglýst eftir styrkumsóknum Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkur auglýsir hér með eftir styrkumsóknum til menningarmála. Umsóknir um styrki skal skila til Menningar- og ferðamálaráðs fyrir 6. mars nk. á þar til gerðu eyðublaði sem finna má á heimasíðu ...

Lesa meira »

GLAÐVÆR OG DUGLEGUR SKÓLALIÐI ÓSKAST

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir að ráða skólaliða til starfa í fullt starf. Starf skólaliða felst að megin hluta til í ræstingu á skólahúsnæðinu, en tveir starfsmenn vinna náið saman í því verki. Skólaliði tekur einnig vaktir í frímínútum, ...

Lesa meira »

Íþróttamaður ársins 2013 í Bolungarvík

Íþróttamaður ársins 2013 í Bolungarvík Næstkomandi föstudag þann 17. janúar 2014 verður útnefnt kjör á íþróttamanni ársins 2013 í Bolungarvík ásamt því að veittar verða viðurkenningar. Útnefningin fer fram í Félagsheimili ...

Lesa meira »

Álagningaseðill fyrir fasteignagjöldum 2014

Líkt og fyrir árið 2013 verða ekki sendir út álagningarseðlar í bréfpósti fyrir árið 2014 heldur geta fasteignaeigendur nálgast álagningarseðil sinn þegar þeim hentar á upplýsinga- og þjónustuveitunni Ísland.is. Þessi birting kemur í stað þess að tilkynning sé send ...

Lesa meira »

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2013

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2013 Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2013 í Bolungarvík. Tilnefningum skal skila á bæjarskrifstofu fyrir kl. 1500 föstudaginn 10. Janúar 2014. Hóf til heiðurs ...

Lesa meira »

Gleðilegt ár !

Bolungarvíkurkaupstaður færir, starfsfólki sínu, fjölskyldum þeirra og Bolvíkingum öllum nær og fjær, góðar óskir á nýju ári. Með þökk fyrir árið sem er að líða. Skrifstofa Bolungarvíkurkaupstaðar verður lokuð á gamlársdag 31. desember. Hægt er ...

Lesa meira »

Gleðileg jól !

Bolungarvíkurkaupstaður sendir, starfsfólki sínu, fjölskyldum þeirra og Bolvíkingum öllum nær og fær, hugheilar jólakveðjur. Skrifstofa Bolungarvíkurkaupstaðar verður lokuð á Aðfangadag 24. desember. Hægt er að ná í skrifstofustjóra í síma 898-7640 Skrifstofan opnar aftur ...

Lesa meira »

Starfsfólk vantar í liðveislu, heimilishjálp og félagsmiðstöð

Óskað er eftir starfsmanni í liðveislu við fatlaðan einstakling. Í reglum Bolungarvíkurkaupstaðar um liðveislu kemur fram að „með liðveislu er átt við persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun t.d. aðstoð við að njóta menningar og ...

Lesa meira »

Tendrun jólatrés

Sunnudaginn 1. desember Kl. 14:30 við Félagsheimilið Kirkjukórinn syngur jólalög Jólahugleiðing/ávarp Kveikt á jólatrénu Jólasveinar gleðja börnin 10. bekkur býður upp á kakó og smákökur Jólamarkaður í Gallerý Einarsbúð Menningar- og ...

Lesa meira »

Starfsmann vantar í leikskólann

Leikskólinn Glaðheimar Bolungarvík Auglýsir eftir starfsmanni Um er að ræða svo kallaða skilastöðu frá kl. 14:00 til 16:30 alla daga á deild fyrir 3-4 ára börn. Hæfniskröfur: barngóður, samviskusamur og sjálfstæður. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. ...

Lesa meira »

Auglýst eftir deildarstjóra á leikskólann

Leikskólinn Glaðheimar Bolungarvík Auglýsir eftir deildarstjóra Um er að ræða afleysingu deildarstjóra í 1 ½ ár á deild fyrir 3-4 ára börn. Hæfniskröfur: æskilegt er að umsækjandi hafir leyfisbréf í leikskóla, annars verður ráðið í stöðuna með ...

Lesa meira »

Hunda og kattahreinsun

Tilkynning um hreinsun hunda og katta í Bolungarvík Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík skulu hundar færðir til bandormahreinsunar í október- nóvember ár hvert. Fimmtudaginn 24.október n.k. kl. 16:00 - 18:00 verður héraðsdýralæknir Vestfjarða í Áhaldahúsi ...

Lesa meira »

Sorphirðudagatal júlí- des 2013

Sorphirðudagatal júlí-desember 2013 http://www.gamarvest.is/gamarvest-is/userfiles/files/sorphirdudagatol/2013jxl-desBolvxk.pdf

Lesa meira »

Tilkynning til landeiganda í Bolungarvík og Skálavík

Tilkynning til landeigenda í Bolungarvík Vegna hnitsetninga landamerkja innan Bolungarvíkurkaupstaðar; þar með talið Skálavíkur. Þeir sem eiga eða hafa afnotarétt af jörðum eða jarðarpörtum í sveitarfélaginu vinsamlegast hafið samband við Huldu B. Albertsdóttir á Náttúrustofu Vestfjarða ...

Lesa meira »

Endurvinnslutunnan - The recycle bin - Kosz sortownicvy

Sorphirðukerfið gerir ráð fyrir tveimur sorptunnum, annari fyrir almennt sorp og hinni fyrir endurvinnanlegt sorp. Nýja sorphirðukerfið hefur engin áhrif á rekstur né opnunartíma gámastöðvarinnar, en flokkun þar breytist lítillega. Endurvinnslutunnan The recycle bin Kosz sortowniczvy Í bæklingnum "Flokkun til ...

Lesa meira »

Opnunartími í Sundlauginni um páskanna

Sundlaug Bolungarvíkur verður opin í páskavikunni 2014 sem hér segir: 15.apríl þriðjudagur 13:00-21:00 16.apríl miðvikudagur 08.00-10.00 og 13:00-21:00 Á skírdag, föstudaginn langa, laugardag fyrir páska, páskadag og annan í páskum . Opið frá kl 10.00 til kl. 18.00 Sauna er einnig opið þessa ...

Lesa meira »

Bolungarvíkurkaupstaður 40 ára

Í dag 10. apríl eru 40 ár frá því að forseti Íslands staðfesti lög um kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkaupstað. Fyrsti fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur var svo haldinn laugardaginn 1. júní 1974 á skrifstofu sveitarstjóra í Ráðhúsinu. Ólafur ...

Lesa meira »
Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld.
Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins.  
Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Ósvör

Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld. Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins. Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Í Landnámabók segir:  Þuríður sundafyllir og Völu-Steinn son hennar fór af Hálogalandi til Íslands og nam Bolungarvík, og bjuggu í Vatnsnesi.  Hún var því kölluð sundafyllir, að hún seiddi til þess í hallæri á Hálogalandi, að hvert sund var fullt af fiskum.  Hún setti og Kvíarmið á Ísafjarðardjúpi og tók til á kollótta af hverjum bónda í Ísafirði.  Synir Völu-Steins voru þeir Ögmundur og Egill

Bolungarvík verstöð frá landnámi

Í Landnámabók segir: Þuríður sundafyllir og Völu-Steinn son hennar fór af Hálogalandi til Íslands og nam Bolungarvík, og bjuggu í Vatnsnesi. Hún var því kölluð sundafyllir, að hún seiddi til þess í hallæri á Hálogalandi, að hvert sund var fullt af fiskum. Hún setti og Kvíarmið á Ísafjarðardjúpi og tók til á kollótta af hverjum bónda í Ísafirði. Synir Völu-Steins voru þeir Ögmundur og Egill

Markaðsdagurinn er haldinn fyrstu helgina í júlí, ár hvert og er nú orðinn einn af stærri menningarviðburðunum hér vestra á hverju sumri.

Markaðsdagurinn

Markaðsdagurinn er haldinn fyrstu helgina í júlí, ár hvert og er nú orðinn einn af stærri menningarviðburðunum hér vestra á hverju sumri.

Skinnklæddi maðurinn í Ósvör - íslenski vermaðurinn, fiskimaðurinn - er löngu heimsfrægur og með árunum hefur hann orðið eitt af þekktustu táknum eða jafnvel kennileitum Vestfjarða.

Ósvör

Skinnklæddi maðurinn í Ósvör - íslenski vermaðurinn, fiskimaðurinn - er löngu heimsfrægur og með árunum hefur hann orðið eitt af þekktustu táknum eða jafnvel kennileitum Vestfjarða.

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi.
Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Smábátahöfnin

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi. Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Í Íþróttamiðstöðinni Árbæ er innisundlaug 8 x 16,66 m. Á útisvæði eru tveir heitir pottar annar 41°C heitur og hinn 39°C heitur með vatnsnuddi auk þess er á útisvæði lítil upphituð vaðlaug. Frábær vatnsrennibraut í sundlaugargarðinum nýtur mikilla vinsælda.

Sundlaugin

Í Íþróttamiðstöðinni Árbæ er innisundlaug 8 x 16,66 m. Á útisvæði eru tveir heitir pottar annar 41°C heitur og hinn 39°C heitur með vatnsnuddi auk þess er á útisvæði lítil upphituð vaðlaug. Frábær vatnsrennibraut í sundlaugargarðinum nýtur mikilla vinsælda.

Lífið við höfnina

Óshólaviti var byggður árið 1937.

Óshólaviti

Óshólaviti var byggður árið 1937.

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur er hið fyrsta sinnar tegundar á Vestfjörðum. Sýningarsalurinn er yfir 300 fermetrar og við hann er salur sem gerir það auðvelt að taka á móti hópum. Safnið og Náttúrustofa Vestfjarða eru í samtengdu húsi.

Náttúrugripasafnið

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur er hið fyrsta sinnar tegundar á Vestfjörðum. Sýningarsalurinn er yfir 300 fermetrar og við hann er salur sem gerir það auðvelt að taka á móti hópum. Safnið og Náttúrustofa Vestfjarða eru í samtengdu húsi.

Hólskirkja stendur á fallegum stað, Hóli, þar sem sést til hennar allsstaðar úr bænum. Núverandi kirkja er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni og var vígð árið 1908.

Hólskirkja

Hólskirkja stendur á fallegum stað, Hóli, þar sem sést til hennar allsstaðar úr bænum. Núverandi kirkja er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni og var vígð árið 1908.

Bolungarvík liggur vel að fiskimiðum í utanverðu Ísafjarðardjúpi og út af því og varð snemma helsta verstöð á norðanverðum Vestfjörðum.

Bolungarvík að vetri

Bolungarvík liggur vel að fiskimiðum í utanverðu Ísafjarðardjúpi og út af því og varð snemma helsta verstöð á norðanverðum Vestfjörðum.


Fréttir og tilkynningar

Opnunartími í Sundlauginni um páskanna

11
apr

Sundlaug Bolungarvíkur verður
opin í páskavikunni 2014 sem hér segir:

15.apríl   þriðjudagur    13:00-21:00
16.apríl  miðvikudagur  08.00-10.00 og 13:00-21:00        
                                                                       
Á skírdag, föstudaginn langa, laugardag fyrir páska, páskadag og annan í páskum .
Opið  frá kl 10.00 til kl. 18.00

Sauna er einnig opið þessa daga fyrir gesti í sundlaug, nema laugardaginn fyrir páska þá er  Sauna  opið sérstaklega fyrir konur  frá kl 13.00 til