Fréttir og viðburðir

1.12.2016 Fréttir : Efni frá íbúafundum

Haldnir hafa verið nokkrir íbúafundir og höfðað til hagsmunaaðila viðkomandi málefnis á hverjum fundi og lauk fundarröðinni með almennum íbúafundi. 

30.11.2016 Fréttir : Íbúafundur

Fimmtudaginn 1. desember verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Bolungarvík. 

25.11.2016 Fréttir : 719. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinnþriðjudaginn 29. nóvember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.


Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventukvöld í Hólskirkju 4.12.2016 Hólskirkja í Bolungarvík

Árlegt aðventukvöld Bolvíkinga er haldið í Hólskirkju í Bolungarvík annan sunnudag í aðventu sem er 4. desember árið 2016.

Lesa meira
 
Birkir Snær

Styrktar- og afmælistónleikar Birkis Snæs 7.12.2016 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Styrktar- og afmælistónleikar fyrir Birki Snæ fara fram í Félagsheimili Bolungarvíkur miðvikudaginn 7. desember kl. 20:00. 

Lesa meira
 
Eyþór Ingi

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga 13.12.2016 20:00 Ísafjarðarkirkja

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga verða í Ísafjarðarkirkju þriðjudaginn 13. desember kl. 20:00.

Lesa meira