Fréttir og viðburðir

17.7.2018 Fréttir : Skemmtileg markaðshelgi

Aðsókn að markaðshelginni í Bolungarvík var með mesta móti í ár. 

10.7.2018 Fréttir : Eyðing kerfils og lúpínu

Bolungarvíkurkaupstaður hvetur íbúa til sérstaks hreinsunarátaks miðvikudaginn 11. júlí þar sem fyrirhugað er að vinna á kerfli og lúpínu í bæjarlandinu. 

4.7.2018 Fréttir : Bláir og rauðir keppa

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkur stendur fyrir keppni um best skreyttu húsin um markaðshelgina.


Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn í Bolungarvík 3.8.2018 - 6.8.2018 Bolungarvík

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2018. 

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 9.9.2018 - 15.9.2018 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 9.-15. september 2018.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2018 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira