Fréttir og viðburðir

15.2.2017 Fréttir : Brautin gefur til bókasafnsins

Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík færði Bókasafni Bolungarvíkur hundrað þúsund krónur til kaupa á barnabókum. 

7.2.2017 Fréttir : 721. fundur bæjarstjórnar

721. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar 2017,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

6.2.2017 Fréttir : Dagur leikskólans

Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í tíunda sinn.


Einar Mikael

Töfrashow meistarans! 2.3.2017 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Fimmtudaginn 2. mars í Félagsheimili Bolungarvíkur  kl. 21:00. 

Lesa meira
 
Cry Baby

Vælukjói 3.3.2017 Ísafjörður

Sólrisuleikrit Menntaskólans á Ísafirði verður frumsýnt 3. mars. 

Lesa meira
 
Sjómanndagurinn í Bolungarvík

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík 8.6.2017 - 11.6.2017 Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Lesa meira