Fréttir og viðburðir

22.3.2017 Fréttir : Brautin gefur lyfjadælu

Kvenfélagið Brautin afhenti á dögunum Hjúkrunarheimilinu Bergi lyfjadælu að gjöf. 

17.3.2017 Fréttir : Óskað eftir þátttakendum

Menningar- og ferðamálaráð óskar eftir þátttakendum í síðustu kvöldmáltíðina í Bolungarvík.

10.3.2017 Fréttir : 722. fundur bæjarstjórnar

722. fundur bæjarstjórnar bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 2017,  kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.


Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar í félagsheimilinu 1.4.2017 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 1. apríl. 

Lesa meira
 
Ég-in tvö!

Ég-in tvö! 8.4.2017 9:00 - 17:00 Einarshús í Bolungarvík

Einarshúsið, laugardaginn 8. apríl, kl. 09:00-17:00.

Lesa meira
 
Páskahelgin 2017

Páskahelgin í Bolungarvík 12.4.2017 - 17.4.2017 Bolungarvík

Njóttu hennar með okkur!

Lesa meira