Fréttir og viðburðir

23.9.2016 Fréttir : Hjáleið

Unnið er að lagfæringu lagna í Mávakambsvegi.

23.9.2016 Fréttir : Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst miðvikudaginn 21. september 2016. 

23.9.2016 Fréttir : Vatnslaust

Vatnið verður tekið af í dag við Völusteinsstræti og Holtastíg kl. 10:00.

Johannes Brams

Rómantískir fiðlutónleikar 25.9.2016 17:00 Ísafjörður

Tveir af fremstu tónlistarmönnum Íslendinga af yngstu kynslóðinni halda áhugaverða háklassíska tónleika í Hömrum á Ísafirði sunnudaginn 25. september kl. 17:00 í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar.

Lesa meira
 
Laddi

Kvöld með Ladda 15.10.2016 20:00 - 23:55 Félagsheimilið Bolungarvík

Þórhallur Sigurðsson eða Laddi hefur í gegnum tíðina verið okkar ástsælasti skemmtikraftur. 

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Alþingiskosningar 29.10.2016

Alþingiskosningar verða laugardaginn 29. október 2016.

Lesa meira