Websmith stjórnhluti - innskráning

Innritun í tónlistarskólann

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2016-2017 stendur nú yfir. Innritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu,og senda svo á netfangið selvadore@bolungarvik.is. Ef nemanda langar að skipta um hljóðfæri, ...

Lesa meira »

Frístundaleiðbeinanda vantar við félagsmiðstöð

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz. Óskað er eftir hugmyndaríkum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með unglingum. Reynsla af félagsstarfi og/eða starfi með unglingum er æskileg. Nánari upplýsingar gefur Helgi ...

Lesa meira »

Sirrý ÍS-36


Fréttir og tilkynningar

Innritun í tónlistarskólann

17
ágú

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2016-2017 stendur nú yfir. 

 

Innritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu, og senda svo á netfangið selvadore@bolungarvik.is.

 

Ef nemanda langar að skipta um hljóðfæri, þá þarf að koma og tala við tónlistarskólastjóra.

 

Hægt er að velja um eftirfarandi nám:

Píanó, fiðla, klarinett, þverflauta, blokkflauta, harmóníka, rafgítar, klassískur gítar, bassagítar, trommur og söngnám.                                                                     ...