Websmith stjórnhluti - innskráning

Opinn fundur - Landsskipulagsstefna

Landsskipulagsstefna og skipulagsgerð sveitarfélaga Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026á opnum fundi í Háskólasetrinu Ísafirði þann 14. janúar 2014 kl. 12.30-14.30. Á fundinum verður tillagan kynnt auk þess sem að fjallað verður sérstaklega um framfylgd landsskipulagsstefnu ...

Lesa meira »

Sorphirðudagatal janúar- júlí 2015

Sorphirðudagatal fyrir tímabilið janúar- júní 2015 má finna hér.

Lesa meira »

Krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði frá 1. janúar 2015

Krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem ...

Lesa meira »

Tilkynning til landeiganda í Bolungarvík og Skálavík

Tilkynning til landeigenda í Bolungarvík Vegna hnitsetninga landamerkja innan Bolungarvíkurkaupstaðar; þar með talið Skálavíkur. Þeir sem eiga eða hafa afnotarétt af jörðum eða jarðarpörtum í sveitarfélaginu vinsamlegast hafið samband við Huldu B. Albertsdóttir á Náttúrustofu Vestfjarða ...

Lesa meira »

Endurvinnslutunnan - The recycle bin - Kosz sortownicvy

Sorphirðukerfið gerir ráð fyrir tveimur sorptunnum, annari fyrir almennt sorp og hinni fyrir endurvinnanlegt sorp. Nýja sorphirðukerfið hefur engin áhrif á rekstur né opnunartíma gámastöðvarinnar, en flokkun þar breytist lítillega. Endurvinnslutunnan The recycle bin Kosz sortowniczvy Í bæklingnum "Flokkun til ...

Lesa meira »

Álagningaseðlar fasteignagjalda og innheimta

Álagningaseðill fyrir fasteignagjöldum 2015 Líkt og undanfarin ár verða ekki sendir út álagningarseðlar í bréfpósti fyrir árið 2015 heldur geta fasteignaeigendur nálgast álagningarseðil sinn þegar þeim hentar á upplýsinga- og þjónustuveitunni Ísland.is. Þessi birting kemur í ...

Lesa meira »

Laun bæjarfulltrúa hækka

PDF-skjal Laun almennra bæjarfulltrúa og forseta bæjarstjórnar hækka um tæpar 12 þúsund krónur á mánuði skv. nýrri samþykkt bæjarstjórnar um kjör bæjarfulltrúa. Laun bæjarfulltrúa sem sitja jafnframt í bæjarráði ...

Lesa meira »
Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld.
Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins.  
Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Ósvör

Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld. Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins. Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi.
Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Smábátahöfnin

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi. Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Vetraropnun sundlaugar Bolungarvíkur frá 1. sept til 31 maí  
Almenningstímar mánudaga til föstudaga frá kl 16:00 til kl 21:00
 miðvikudaga og föstudaga frá kl 08:00 til 10:00
 laugardaga og sunnudaga frá kl 10:00 til kl 18:00

Sundlaugin

Vetraropnun sundlaugar Bolungarvíkur frá 1. sept til 31 maí Almenningstímar mánudaga til föstudaga frá kl 16:00 til kl 21:00 miðvikudaga og föstudaga frá kl 08:00 til 10:00 laugardaga og sunnudaga frá kl 10:00 til kl 18:00


Fréttir og tilkynningar

Álagningaseðlar fasteignagjalda og innheimta

21
jan

Álagningaseðill fyrir fasteignagjöldum 2015


Líkt og undanfarin ár verða ekki sendir út álagningarseðlar í bréfpósti fyrir árið 2015 heldur geta fasteignaeigendur nálgast álagningarseðil sinn þegar þeim hentar á upplýsinga- og þjónustuveitunni Ísland.is. Þessi birting kemur í stað þess að tilkynning sé send út með hefðbundnum bréfpósti. Áfram verður hægt að óska eftir álagningarseðli í bréfpósti með því að hafa samband við skrifstofu sveitarfélagsins í síma 450-7000 eða á netfangið bolungarvik@bolungarvik.is eða hallasigny@bolungarvik.is

 

Til að nálgast seðlana er farið inn á http://www.island.is þar er farið inn á flipann Mínar síður
Á mínum síðum er hægt að velja um tvenns konar ...