Fréttir og viðburðir

26.4.2017 Fréttir : Mitt svæði á bolungarvik.is

Mitt svæði á bolungarvik.is veitir aðgang að öllum reikningum frá sveitarfélaginu.

24.4.2017 Fréttir : Bolvískir krakkar í Stundinni okkar

Stundin okkar sýndi um helgina viðtöl og upptökur sem tekin voru við bolvíska krakka síðasta sumar í Bolungarvík. 

12.4.2017 Fréttir : Sumarstörf í boði

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir nokkur sumarstörf 2017. 


1. maí

1. maí kaffi 1.5.2017 14:30 Félagsheimilið Bolungarvík

Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður bæjarbúum í kaffi og meðlæti þann 1. maí kl. 14:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Vestfirska vorið

Vestfirska vorið 5.5.2017 - 6.5.2017 13:00 - 16:30 Flateyri

Málþing á Flateyri 5.–6. maí 2017 um stöðu smærri byggðarlaga, að Hafnarbakka 8, Flateyri, kaffistofu gamla hraðfrystihússins sem nú hýsir Ísfell hf.

Lesa meira
 
Eftirherman og orginalinn

Eftirhermann og orginalinn 5.5.2017 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Eftirhermann og orginalinn láta gamminn geysa í Félagsheimilinu í Bolungarvík föstudagskvöldið 5. maí 2017.

Lesa meira