Fréttir og viðburðir

17.8.2017 Fréttir : Heimagreiðslur til barnafólks

Bolungarvíkurkaupstaður bætir þjónustu við barnafólk með því að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna þar til barn fær daggæsluúrræði eða boð um leikskólavist. 

16.8.2017 Fréttir : Íbúar njóti sanngirni

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir eru teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. 

14.8.2017 Fréttir : Póstmerkingar í Bolungarvík

Nokkuð vantar uppá að póstmerkingar á íbúðum séu næginlega skilmerkilegar hér í Bolungarvík. Líka vantar upp á að það séu póstlúgur eða póstkassar við hús.


Ruddabolti

Setning menntaskólans 18.8.2017 9:00 Ísafjörður

Menntaskólinn á Ísafirði verður settur kl. 9:00 föstudaginn 18. ágúst 2017.

Lesa meira
 
Grunnskóli Bolungarvíkur

Setning grunnskólans 21.8.2017 Bolungarvík

Grunnskóli Bolungarvíkur verður settur mánudaginn 21. ágúst 2017.

Lesa meira
 
Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Setning tónlistarskólans 23.8.2017 18:00 Bolungarvík

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur miðvikudaginn 23. ágúst kl. 18:00 í sal tónlistarskólans í Sprota.

Lesa meira