Fréttir og viðburðir

9.2.2018 Fréttir : Svava Rún sigraði Samvest 2018

Söngvakeppnin Samvest 2018 fór fram 8. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

6.2.2018 Fréttir : Þjónustumiðstöðin lokar

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur lokar miðvikudaginn 7. febrúar kl. 14:00 vegna starfsmannafundur Bolungarvíkurkaupstaðar. 

1.2.2018 Fréttir : 50 ára minning sjófarenda á Heiðrúnu II

Aðfararnótt 5. febrúar 1968 fórst Heiðrún II ÍS 12 í Ísafjarðardjúpi og með henni sex menn. 


Heilsubærinn Bolungarvík í febrúar

Heilsubærinn Bolungarvík í febrúar 5.2.2018 - 28.2.2018 Bolungarvík

Febrúar er stútfullur af allskonar heilsutengdum viðburðum á vegum Heilsubæjarins. 

Lesa meira
 
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018

Með allt á hreinu ... 22.2.2018 17:17 Félagsheimilið Bolungarvík

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018 fer fram fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Aldrei fór ég suður 2018!

Aldrei fór ég suður 2018! 29.3.2018 - 31.3.2018 Ísafjörður

Alþýðurokkhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram dagana 29.-31. mars 2018 á Ísafirði.

Lesa meira