• Sjómanndagurinn í Bolungarvík

Sjómannadagurinn Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Kappróður 2017

Kappróður á Bolungarvíkurhöfn 2016, Ægir og Rán

Sjómannadagurinn 2018 verður sunnudaginn 3. júní.

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hérlendis á Ísafirði og í Reykjavík hinn 6. júní árið 1938 sem var annar dagur hvítasunnu. 

Sjómannadagurinn í Bolungarvík var fyrst haldinn hátíðlegur 29. maí 1939 sem einnig var annar dagur hvítasunnu. 

Nú er reglan sú að að sjómannadagur er fyrsti sunnudagur í júní nema hvítasunnu beri upp á þann dag en þá er sjómannadagurinn viku síðar. 

Sjómannadagurinn í Bolungarvík - 2015

Sirrý ÍS 36

Sjómannadagurinn í Bolungarvík