Viðburðir

Heilsubærinn Bolungarvík í febrúar

Heilsubærinn Bolungarvík í febrúar 5.2.2018 - 28.2.2018 Bolungarvík

Febrúar er stútfullur af allskonar heilsutengdum viðburðum á vegum Heilsubæjarins. 

Lesa meira
 
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018

Með allt á hreinu ... 22.2.2018 17:17 Félagsheimilið Bolungarvík

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018 fer fram fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Aldrei fór ég suður 2018!

Aldrei fór ég suður 2018! 29.3.2018 - 31.3.2018 Ísafjörður

Alþýðurokkhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram dagana 29.-31. mars 2018 á Ísafirði.

Lesa meira
 
Sjómannadagur

Sjómannadagshelgin 2018 31.5.2018 - 3.6.2018 Bolungarvík

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2018 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira