Viðburðir

Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 14.12.2017 19:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir í félagsheimilinu fimmtudaginn 14. desember kl. 19:00.

Lesa meira
 
Altarisklæði

Aftansöngur 24.12.2017 18:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Aftansöngur verður í Hólskirkju á aðfangadag kl. 18:00.

Lesa meira
 
Gloria

Hátíðarmessa 25.12.2017 14:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Hátíðarmessa verður á jóladag kl. 14:00.

Lesa meira
 
Hjúkrunarheimilið Berg

Hátíðarstund á Bergi 25.12.2017 15:00 Bolungarvík

Hátíðarstund verður á Hjúkrunarheimilinu Bergi á jóladag kl. 15:00.

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Aftansöngur á gamlársdag 31.12.2017 17:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Aftansöngur verður í Hólskirkju á gamlársdag kl. 17:00.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2018 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira