Viðburðir

Markaðshelgin

Markaðshelgin 2018 5.7.2018 - 7.7.2018 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð 5.-7. júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Lesa meira
 
KK Band

KK Band 5.7.2018 21:00 Félagsheimilið Bolungarvík

KK Band spilar 5. júlí kl. 21:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Between Mountains, ljósmynd: Baldur Kristjáns

Between Mountains 7.7.2018 Bolungarvík

Between Mountains kemur fram á markaðsdaginn 7. júlí 2018 á útisviðinu við Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Stigið á bak

Stigið á bak 7.7.2018 15:00 Bolungarvík

Hestamannafélagið Gnýr býður gestum markaðshelgarinnar að stíga á bak. 

Lesa meira
 
Einars leikur Guðfinssonar

Einars leikur Guðfinnssonar 7.7.2018 16:00 Einarshús í Bolungarvík

Kómedíuleikhúsið sýnir sjónleik um Einar Guðfinnsson.

Lesa meira
 
Made-In Sveitin

Markaðsballið 7.7.2018 23:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Hljómsveitin Made-In Sveitin leikur fyrir dansi á markaðsballinu.

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 12.7.2018 - 15.7.2018

Hlaupahátíð á Vestfjörðum fer fram helgina 12.-15. júlí 2018.

Lesa meira
 
Mýrarboltinn 2017

Mýrarboltinn í Bolungarvík 3.8.2018 - 6.8.2018 Bolungarvík

Mýrarboltinn verður haldinn í Bolungarvík um verslunarmannahelgina 2018. 

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 9.9.2018 - 15.9.2018 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 9.-15. september 2018.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2018 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira