Bolungarvíkurhöfn

16. maí 2018 : Garðaúrgangur og salt

Bolungarvíkurkaupstaður fjarlægir afklippur af trjám og runnum og annan garðaúrgang garðaeigendum að kostnaðarlausu og býður upp á salt til gróðureyðingar. 

Bolungarvík

16. maí 2018 : Góður fjárhagur og framúrskarandi starfsfólk

Ársreikningur Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir árið 2017 var samþykktur í bæjarstjórn 8. maí sl.

Lýðháskólinn á Flateyri

15. maí 2018 : Bolungarvík styrkir nemanda til náms við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir umsækjendum um nám við Lýðháskólann á Flateyri.

Kjörgögn

14. maí 2018 : Kosningaréttur við sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018

Kosningarétt við sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí 2018 eiga allir þeir sem fullnægja eftirfarandi skilyrðum: 

Grunnskóli Bolungarvíkur

9. maí 2018 : Matráður óskast

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir starfsmanni í mötuneyti skólans.

Skjaldarmerki Bolungarvíkur

8. maí 2018 : Kjörfundur verður í félagsheimilinu

Kjörfundur í Bolungarvík vegna almennra sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 26. maí 2018 fer fram í Félagsheimili Bolungarvíkur við Aðalstræti 24.

Kjörgögn

6. maí 2018 : Framboðslistar 2018

Þrír framboðslistar bárust til sveitastjórnarkosningar í Bolungarvík laugardaginn 26. maí 2018. 

Síða 1 af 31