Viðburðir

  • Markaðshelgin
  • 4. júlí 2019 - 6. júlí 2019, Bolungarvík

Markaðshelgin 2019

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Markaðshelgin 2019 stendur yfir daga 4.-6. júlí.

Bæði kaupendur og seljendur hafa snúið heim með bros á vör frá markaðstorginu sem vel á annað þúsund manns hafa sótt ár hvert og fer fjölgandi, panta sölubás! 

Markaðsdagurinn sjálfur, sem er fyrsti laugardagurinn í júlí, er blanda af öflugu markaðstorgi, yfirgripsmikilli tónlistar- og fjölskylduskemmtun, auk fjölbreyttra leiktækja fyrir krakka á öllum aldri. 

Miðvikudagur 3. júlí

07:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00
09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
20:00 Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Félagsheimilinu:
           Kyiv Soloists - Klarinettukonsert í A-dúr eftir Mozart, einleikari Selvadore Rähni
           Kyiv Soloists - Sinfónía nr. 40 í G-moll eftir Mozart, aðgangseyrir

Fimmtudagur 4. júlí

07:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00
09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
18:00 Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur opnar í Ráðhúsi
20:00 Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Félagsheimilinu:
           Oliver Rähni - einleiksverk á píanó eftir Chopin, Scarlatti, Beethoven, Liszt, Grainger
           og Oliver Rähni
           Kyiv Soloists - verk eftir Vivaldi og Piazzolla, aðgangseyrir

Föstudagur 5. júlí

07:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00
09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
11:00 Tónlistarhátíðin Miðnætursól - söngnámskeið Maríu Ólafs í Félagsheimili til 15:00
14:00 Pylsugrillpartý Kjörbúðarinnar
16:30 Markaðsdagsmótið á Syðridalsvelli
17:00 Skrautfjaðrir Bolungarvíkur :) verðlaunakeppni hefst
18:00 Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur í Ráðhúsi opin til 20:00
20:00 Skrúðganga litanna, rauða hverfið og bláa hverfið
20:30 Brekkusöngur og bál í Gryfjunni við Hreggnasa
22:00 Fyndnasti maður Vestfjarða í Félagsheimilinu
23:00 Biggi Olgeirs í Félagsheimilinu til 03:00

Laugardagur 6. júlí

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00
10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
10:00 Krakka-Mýrarbolti hjá Tjaldsvæði
13:00 Markaðstorgið, fjölbreytt, alþjóðlegt og skemmtilegt við Félagsheimilið 
13:00 Krakkafjör, hoppukastalar og fleira skemmtilegt
13:00 Tónlistarhátíðin Miðnætursól - tónleikar söngnemenda Maríu Ólafs við Félagsheimili
14:00 Dúó Stemma - Ó, blessuð vertu sumarsól
14:30 Einar Mikael töframaður
15:00 Bríet Vagna
15:00 Stigið á bak með Gný
15:30 Dimmalimm - ástsælasta ævintýri þjóðarinnar
17:00 Einars leikur Guðfinnssonar í Einarshúsi, aðgangseyrir
18:00 Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur í Ráðhúsi opin til 20:00
23:00 Markaðsdansleikurinn - María Ólafs og Biggi Olgeirs ásamt hljómsveit

Sunnudagur 7. júlí

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00
10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
18:00 Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur í Ráðhúsi opin til 20:00