Fréttir: ágúst 2018

  • Gz4ndzkf_1535644363440

Magnús Már Jakobsson nýr forstöðumaður í Musterinu

Bæjarráð Bolungarvíkur samþykkti á fundi sýnum 29. ágúst sl. að ráða Magnús Má Jakobsson sem forstöðumann í Íþróttamiðstöðinni Árbæ, eða Musteri vatns og vellíðunar eins og það er nefnt í daglegu tali.
Lesa meira
  • Tópaz

Félagsmiðstöðin Tópaz opnar

Starfssemi í Félagsmiðstöðinni Tópaz hefst þriðjudagskvöldið 28. ágúst 2018, kl. 20 og allir krakkar úr 8., 9. og 10. bekk eru velkomnir.

Lesa meira
  • Brotajarn

Tekið við brotajárni án gjalds

Íbúum og eigendum fyrirtækja í sveitarfélaginu stendur til boða að losa sig við brotajárn sér að kostnaðarlausu.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskilaseðill 2018

Fjallskilaseðill 2018 var samþykktur í umhverfisráði 16. ágúst 2018 og fara fyrri leitir fram 15. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum síðar.

Lesa meira
  • Soffía Guðmundsdóttir og Halldóra Þórarinsdóttir

Kveðjukaffi Halldóru og Soffíu

Halldóra Þórarinsdóttir hefur starfað við leikskólann í 28 ár og Soffía Guðmundsdóttir í 31 ár. 

Lesa meira