Fréttir
  • Hóll

Umhverfisstofnun leggur fram tillögu að starfsleyfi

Samkvæmt tillögunni er heimilt að taka á móti allt að 500 tonnum af úrgangi til jarðgerðar og urðunar á óvirkum úrgangi sem er í samræmi við eldra starfsleyfi. 

Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila og öðrum umsóknargögnum verður aðgengileg á vefsíðu Umhverfisstofnunar á tímabilinu 13. júní 2019 til og með 15. júlí 2019 og gefst á þeim tíma tækifæri til að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin.