Fréttir og viðburðir

22.9.2021 Fréttir : Kjörfundur

Kjörfundur verður í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

22.9.2021 Fréttir : Sérstök atkvæðagreiðsla og atkvæðagreiðsla á dvalarstað

Ákveðið hefur verið að kjósendur á Vestfjörðum sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID 19 farsóttarinnar geti greitt atkvæði við alþingiskosningarnar 25. september nk. á dvalarstað sínum eða sérstökum kjörstöðum þar sem atkvæðagreiðsla fer fram í lokaðri bifreið til að tryggja sóttvarnir.

17.9.2021 Fréttir : Leikskólakennari óskast

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima.


Skjaldarmerki Íslands

Alþingiskosningar 2021 25.9.2021 Félagsheimilið Bolungarvík

Kosningar til Alþings fara fram laugardaginn 25. september 2021.

Lesa meira
 
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn 26.9.2021

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn 26. september frá árinu 2001. 

Lesa meira
 
Íþróttamiðstöðin Árbær

Íþróttahátíð 2021 21.10.2021

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur hefst fimmtudaginn 21. október 2021.

Lesa meira