Fréttir og viðburðir

20.8.2019 Fréttir : Opnunartími sundlaugar

Opnunartími sundlaugar breytist 1. september 2019.

14.8.2019 Fréttir : Skrifað undir samning um stálþil

Skrifað var undir samning í gær um endurbyggingu stálþils við Brjótinn í Bolungarvíkurhöfn. 

14.8.2019 Fréttir : Íbúar staðið vel að umhverfisátaki

Bolungarvíkurkaupstaður setti af stað almennt hreinsunarátak í bænum í sumar undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 


Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Skólasetning grunnskóla 22.8.2019 10:00 Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólasetning Grunnskóla Bolungarvíkur skólaárið 2019-2020 verður fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10:00 á sal skólans.

Lesa meira
 
Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Skólasetning tónlistarskóla 22.8.2019 17:30 Bolungarvík

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur 22. ágúst kl. 17:30 í sal skólans Sprota.

Lesa meira
 
Omar-ordabelgur-poster-355x560px

Ómar orðabelgur 5.9.2019 10:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Þjóðleikhúsið býður leikskólabörnum fæddum 2014 og 2015 og 1. og 2. bekk grunnskóla á sýninguna Ómar orðabelgur þann 5. september 2019 kl. 10:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira