Fréttir og viðburðir

6.10.2021 Fréttir : Bréfberi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða starfsmann í starf bréfbera.

28.9.2021 Fréttir : Grunnskóli og íþróttahús loka kl. 12:00

Vegna veðurs loka Grunnskóli Bolungarvíkur og Íþróttamiðstöðin Árbær í dag kl. 12:00.

27.9.2021 Fréttir : Veðurviðvörun!

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Vestfirði á morgun þriðjudaginn 28. september 2021.


Íþróttamiðstöðin Árbær

Íþróttahátíð 2021 21.10.2021

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur hefst fimmtudaginn 21. október 2021.

Lesa meira
 
Unsplash: Md Mahdi

Kökubasar kvenfélagsins 22.10.2021 16:00 - 17:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Kökubasar Kvenfélagsins Brautarinnar í Bolungarvík stendur frá kl. 16-17 föstudaginn 22. október 2021 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Fyrsti vetrardagur. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Fyrsti vetrardagur 23.10.2021

Fyrsti vetrardagur er laugardaginn 23. október 2021.

Lesa meira