Fréttir og viðburðir

3.12.2019 Fréttir : 753. fundur bæjarstjórnar

753. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 3. desember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

20.11.2019 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

14.11.2019 Fréttir : Íbúakönnun í október

Íbúakönnun var framkvæmd 23. og 24. október 2019 að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar.


Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar 2019 10.12.2019 19:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir þriðjudaginn 10. desember kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Heima um jólin

Heima um jólin 14.12.2019 18:00 Ísafjarðarkirkja

Jólatónleikar laugardaginn 14. desember kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. 

Lesa meira
 
Skóli

Sunnudagaskóli 15.12.2019 11:00 Safnaðarheimili Hólskirkju

Sunnudagaskóli þriðja sunnudag í aðventu kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar.

Lesa meira