Fréttir og viðburðir

14.6.2021 Fréttir : 772. fundur bæjarstjórnar

772. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 15. júní 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

9.6.2021 Laus störf : Störf 2021

Sex störf á vegum Bolungarvíkurkaupstaðar eru laus til umsóknar.

4.6.2021 Laus störf : Safnvörður í Ósvör

Safnvörður óskast til starfa við Sjóminjasafnið Ósvör í Bolungarvík í sumar.


Markaðshelgin

Markaðshelgin 2021 1.7.2021 - 3.7.2021 Bolungarvík

Markaðshelgin 2021 stendur yfir dagana 1.-3. júlí 2021 og verður það í þrítugasta sinn sem markaðsdagurinn er haldinn. 

Lesa meira
 
Loftbolti - Leikur og fjör

Loftbolti 3.7.2021 14:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Loftboltafjör 3. júlí kl. 14:00 við Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Dagur læsis 8.9.2021

Alþjóðlegur dagur læsis er 8. september. 

Lesa meira