Fréttir og viðburðir

16.5.2022 Fréttir : Breytt um bókasafnskerfi

Fram í miðjan júní munu bækur eða blöð ekki bætast við safn Bókakaffisins.

15.5.2022 Fréttir : Úrslit kosninganna 2022

Kjósendur á kjörskrá fyrir Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningum 2022 voru 697 og alls kusu 484 sem er 69,4% kjörsókn.

13.5.2022 Fréttir : Kjörfundur, utankjörfundur, talning atkvæða og aðsetur kjörstjórnar

Upplýsingar um kjörfund, utankjörfund, talningu atkvæða og aðsetur kjörstjórnar. 


20220521_Soguferd

Söguferð um Bolungarvík 21.5.2022 Bolungarvík

Ferðafélag Ísfirðinga stendur fyrir söguferð um Bolungarvík laugardaginn 21. maí 2022.

Lesa meira
 
Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólaslit grunnskóla 2022 31.5.2022 Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólaslit Grunnskóla Bolungarvíkur verða þriðjudaginn 31. maí 2022.

Lesa meira
 
Sjómannadagur 2018

Sjómannadagshelgin 2022 10.6.2022 - 12.6.2022 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2022 er sunnudagurinn 12. júní og sjómannadagshelgin verður því 10.-12. júní 2022.

Lesa meira