Fréttir og viðburðir

13.2.2020 Fréttir : Tryggið lausamuni!

Íbúar eru beðnir um að huga að lausum munum í dag fyrir föstudaginn og koma í veg fyrir fljúgandi ruslatunnur og að tryggja allt lauslegt útivið. 

10.2.2020 Fréttir : 756. fundur bæjarstjórnar

756. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. febrár 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

7.2.2020 Fréttir : Mariann Rähni sigraði Samvest 2020

Samvest söngkeppnin 2020 fór fram 6. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 


Stjornin2

Hátíðarkvöldverður sjómannadagshelgarinnar 2020 6.6.2020 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Boðið er upp á hátíðarkvöldverð og skemmtun laugardagskvöldið 6. júní kl. 20:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur

Lesa meira
 
Stjornin

Sjómannadagsball 2020 6.6.2020 23:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Stjórnin leikur á sjómannadagsballi 6. júní í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Aeskan

ÆSKAN tónlistarhátíð! 4.9.2020 - 5.9.2020 Félagsheimilið Bolungarvík

Æskan tónlistarhátið er tónlistarhátíð unga fólksins 22ja ára og yngri. 

Lesa meira