Fréttir og viðburðir

11.10.2018 Fréttir : Bókun bæjarstjórnar um fiskeldi

Á 739. fundi bæjarstjórnar Bolungarvíkur var samþykkt eftirfarandi bókun um fiskeldi á Vestfjörðum.

8.10.2018 Fréttir : Neysluvatnið stenst gæðakröfur

Niðurstaða Heilbrigðisteftirlits Vestfjarða er að neysluvatnið í Bolungarvík stenst gæðakröfur en taka þarf sýnatökukrana við Aðalstræti úr umferð.

5.10.2018 Fréttir : 739. fundur bæjarstjórnar

739. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Íþróttahátíð

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 25.10.2018 Bolungarvík

Íþróttahátíð hefst föstudaginn 25. október 2018.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira