Fréttir og viðburðir

7.12.2018 Fréttir : Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Haldið var upp á hundrað ára fullveldisafmæli í sal Ráðhúss Bolungarvíkur 1. desember 2018.

29.11.2018 Fréttir : Sorphirða í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið „Sorphirða og förgun“.

26.11.2018 Fréttir : Hunda- og kattahreinsun 2018

Heinsun hunda og katta verður þriðjudaginn 27. nóvember 2018 milli kl. 15:30-17:00 í Áhaldahúsi Bolungarvíkur.


Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 12.12.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir miðvikudaginn 12. desember 2018 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Hera Björk: Ilmur af jólum

Hera Björk - ilmur af jólum 16.12.2018 17:00 Ísafjarðarkirkja

Hera Björk verður með jólatónleika þriðja sunnudag í aðventu 16. desember 2018 kl. 17:00 í Ísafjarðarkirkju. 

Lesa meira
 
Þrettándagleði 2017

Þrettándagleði í Bolungarvík 6.1.2019 20:00 Bolungarvík

Á þrettándagleðina í Bolungarvík koma álfar og kóngafólk, prinsar og prinsessur, stallari, biskup og skratti, bændafólk, álfameyjar, ljósálfar og svartálfar, jólasveinar, púkar og Grýlu-börn og svo auðvitað Grýla sjálf með Leppalúða sinn.

Lesa meira