Fréttir og viðburðir

17.5.2019 Fréttir : Viltu vera góð/ur við svín?

Bolungarvíkurkaupstaður leitar eftir einstaklingi til að hafa umsjón með tveimur grísum í sumar sem eru hluti af tilraunaverkefni sveitarfélagsins og Náttúrustofu Vestfjarða. 

15.5.2019 Fréttir : Umhverfisátak í maí

Íbúar og eigendur fyrirtækja athugið!

15.5.2019 Fréttir : Opið fyrir ökutæki upp á Bolafjall

Búið að opna fyrir ökutæki upp á Bolafjall í dag 15. maí.


Fender_telecaster

Skólaslit tónlistarskóla 28.5.2019 17:30 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónlistarskóla Bolungarvíkur verður slitið með formlegri athöfn þriðjudaginn 28. maí kl. 17:30 í sal skólans.

Lesa meira
 
FB_auglysing

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagur Bolungarvíkur er 80 ára!

Lesa meira
 
Krossgötur

Krossgötur - ákveðum framtíð Vestfjarða 29.5.2019 11:30 - 16:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Vinna við endurskoðun sóknaráætlunar Vestfjarða fer fram 29. maí 2019 frá kl 11:30-16:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur á vegum Vestfjarðarstofu. 

Lesa meira