Fréttir og viðburðir

20.9.2018 Fréttir : Opið lengur á mánudaginn

Opið verður í þjónustumiðstöðinni í Ráðhúsinu mánudaginn 24. september til kl. 19:00 vegna vals á verkefni í betri Bolungarvík.

19.9.2018 Fréttir : Veginum upp á Bolafjall lokað

Veginum upp á Bolafjall verður lokað í kvöld með keðju líkt og verið hefur undanfarin ár fyrir veturinn.

18.9.2018 Fréttir : Val um verkefni

Val um verkefni til framkvæmdar í betri Bolungarvík stendur yfir 18.-25. september 2018.


Íþróttahátíð

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 25.10.2018 Bolungarvík

Íþróttahátíð hefst föstudaginn 25. október 2018.

Lesa meira
 
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu 16.11.2018 Bolungarvík

Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira