Fréttir og viðburðir


Fáni leikskólabarna

Dagur leikskólans 6.2.2023

Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. 

Lesa meira
 
Dagur_tonlistarskolanna_1659543032084

Dagur tónlistarskólans 7.2.2023

Á degi tónlistarskólanna efna tónlistarskólar landsins til ýmiskonar viðburða til að vekja athygli á starfsemi sinni.

Lesa meira
 
Itm

Dagur íslenska táknmálsins 11.2.2023

Dagur íslenska táknmálsins er 11. febrúar.

Lesa meira