Fréttir og viðburðir

23.11.2020 Fréttir : Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári. 

9.11.2020 Fréttir : 764. fundur bæjarstjórnar

764. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

30.10.2020 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.


Ómar Smári Kristinsson

Kortakallinn og Bolungarvík 25.10.2020 - 23.12.2020 Bolungarvík

Sýningin opnar kl. 14 sunnudaginn 25. október 2020 í Ráðhússsal Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2020

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventukvöld 2020 6.12.2020 Bolungarvík

Árlegt aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur fellur niður vegna farsóttarinnar.

Lesa meira