Breytingar verða í starfssemi Íþróttahússins Árbæjar frá 13. janúar 2021 vegna breytinga í sóttvörnum yfirvalda.
Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum.
Bolungarvíkurkaupstaður boðar til upplýsingafundar 18. janúar 2021 kl. 17:00 fyrir íbúa þar sem farið verður yfir kröfur íslenska ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.
Í tilkynningu frá konum í þorrablótsnefnd 2021 í Bolungarvík kemur fram að ákveðið hefur verið að blóta ekki þorrann þetta árið og því hefur Þorrablótinu sem fara átti fram 23. janúar verið frestað.
Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Lesa meiraDagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði.
Lesa meira