Fréttir og viðburðir

13.2.2019 Fréttir : Breyting á fasteignagjöldum 2019

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snúa að sorpeyðingargjaldi.

12.2.2019 Fréttir : 744. fundur bæjarstjórnar

744. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

7.2.2019 Fréttir : Vinningstillaga um útsýnispall á Bolafjalli

Í dag var vinningstillaga að útsýnispalli á Bolafjalli kynnt í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 


Stress

Streita 19.2.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Streita er fyrirlestur á vegum Heilsubæjarins Bolungarvíkur sem verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar 2019 kl. 20 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Grunnskóli Bolungarvíkur

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2019 21.2.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur fer fram fimmtudaginn 21. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Ernir

Hangiketsveisla 2.3.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Björgunarsveitin Ernir stendur fyrir hangiketsveislu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 2. mars 2019.

Lesa meira