Fréttir og viðburðir

20.6.2019 Fréttir : Grísirnir heita Gná og Glóð

Gná er í hvítum sokkum en Glóð er alveg rauð.

13.6.2019 Fréttir : Umhverfisátakið Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður hrindir nú af stað almennu hreinsunarátaki í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 

13.6.2019 Fréttir : Grísirnir væntanlegir í kvöld

Grísirnir tveir sem verður beitt á kerfil í bæjarlandinu eru væntanlegir til Bolungarvíkur í kvöld. 


Kyiv Soloists

Kyiv Soloists og Selvadore Rähni 3.7.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Kyiv Soloists

Oliver Rähni og Kyiv Soloists 4.7.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira