Fréttir og viðburðir

31.7.2020 Fréttir : Stöður við mötuneyti grunnskólans

Lausar eru stöður matráðs og aðstoðarmatráðs við Grunnskóla Bolungarvíkur frá og með 15. ágúst 2020.

31.7.2020 Fréttir : Hertar reglur sóttvarnaryfirvalda

Heilbrigðisráðherra hefur boðað hertar aðgerðir vegna Covid-19 smita sem hefur farið fjölgandi undanfarna daga. Hertar aðgerðir munu standa út 13. ágúst 2020.

14.7.2020 Fréttir : Þroskaþjálfi og umsjón heildagskóla/heilsuskóla

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa og umsjónarmanns heildagsskóla/heilsuskóla.


Miðnætursól 2020

Weber, Saint-Saëns og Beethoven í flutningi Selvadore Rähni, Yuriy Styopin, Tuuli Rähni og Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk 27.8.2020 19:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum og einleikurunum flytja þrjú verk undir stjórn Erki Pehk fimmtudagskvöldið 27. ágúst 2020 kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur undir yfirskriftinni Tónlistarhátíðin Miðnætursól. 

Lesa meira
 
Miðnætursól 2020

Weber og Beethoven í flutningi Oliver Rähni og Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk 29.8.2020 19:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum og einleikara undir stjórn Erki Pehk flytja Píanókonsert nr. 1 eftir Weber og Sinfóníu nr. 7 eftir Beethoven laugardagskvöldið 29. ágúst 2020 kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur undir yfirskriftinni Tónlistarhátíðin Miðnætursól. 

Lesa meira