Fréttir og viðburðir

25.2.2021 Fréttir : Zeznanie podatkowe

Skatturinn-Podatek otwiera składanie deklacji podatkowych 2021, za dochody z 2020 roku, od 1.marca 2021 i ostateczny termin składania zeznań podatkowych upływa 12.marca 2021.

24.2.2021 Fréttir : Skattskil einstaklinga

Skatturinn opnar fyrir framtalsskil 2021, vegna tekna 2020, þann 1. mars 2021 og lokaskiladagur er 12. mars 2021.

23.2.2021 Laus störf : Störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.


Hólskirkja í Bolungarvík. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Guðsþjónusta í Hólskirkju 7.3.2021 14:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Messað verður í Hólskirkju sunnudaginn 7. mars 2021 kl. 14:00.

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Ferming í Hólskirkju 1.4.2021 11:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Ferming verður á skírdag 1. apríl 2021 kl. 11:00 í Hólskirkju.

Lesa meira
 
Kristur blessar eftir Hans Memling

Píslarsaga Jesú Krists 2.4.2021 11:00 Safnaðarheimili Hólskirkju

Lesið verður úr píslarsögunni á föstudaginn langa 2. apríl 2021 kl. 11:00 í safnaðarheimili Hólskirkju í Bolungarvík.

Lesa meira