Fréttir og viðburðir

12.1.2021 Fréttir : Íþróttahúsið og sóttvarnir

Breytingar verða í starfssemi Íþróttahússins Árbæjar frá 13. janúar 2021 vegna breytinga í sóttvörnum yfirvalda. 

11.1.2021 Fréttir : Álagning fasteignagjalda 2021

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

11.1.2021 Fréttir : Kröfur um þjóðlendur: Upplýsingafundur íbúa

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til upplýsingafundar 18. janúar 2021 kl. 17:00 fyrir íbúa þar sem farið verður yfir kröfur íslenska ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.


Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2021 23.1.2021 Bolungarvík

Í tilkynningu frá konum í þorrablótsnefnd 2021 í Bolungarvík kemur fram að ákveðið hefur verið að blóta ekki þorrann þetta árið og því hefur Þorrablótinu sem fara átti fram 23. janúar verið frestað.

Lesa meira
 
Fáni leikskólabarna

Dagur leikskólans 6.2.2021

Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 7.2.2021

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Lesa meira