Fréttir og viðburðir

23.11.2020 Fréttir : Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári. 

9.11.2020 Fréttir : 764. fundur bæjarstjórnar

764. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

30.10.2020 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.


Ómar Smári Kristinsson

Kortakallinn og Bolungarvík 25.10.2020 - 23.12.2020 Bolungarvík

Sýningin opnar kl. 14 sunnudaginn 25. október 2020 í Ráðhússsal Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventukvöld 2020 6.12.2020 Bolungarvík

Árlegt aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur fellur niður vegna farsóttarinnar.

Lesa meira
 
Tendrun ljósanna

Tendrun ljósanna 2020 6.12.2020 17:00 Bolungarvík

Vegna samkomutakmarkana fellur tendrun ljósanna 2020 niður. 

Lesa meira