Fréttir og viðburðir

16.9.2020 Laus störf : Starfsmaður til félagsstarfs aldraða

Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraða hjá félagsþjónustu Bolungarvíkurkaupstaðar.

7.9.2020 Fréttir : 762. fundur bæjarstjórnar

762. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 8. september 2020 kl. 17:00 á Minni Bakka í Skálavík.

4.9.2020 Fréttir : Viltu hafa áhrif á samfélagið?

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum ungmennum til að sitja í ungmennaráði Bolungarvíkur.


Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn 26.9.2020

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn 26. september frá árinu 2001. 

Lesa meira
 
Cosmo

Fatamarkaður Cosmó! 26.9.2020 14:00 - 18:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Cosmó - Kringlunni verður með fatamarkað laugardaginn 26. september kl. 14-18 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Íþróttamiðstöðin Árbær

Íþróttahátíð 2020 22.10.2020 Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur hefst fimmtudaginn 22. október 2020.

Lesa meira