Fréttir og viðburðir

21.11.2022 Fréttir : Íbúðir til leigu við Vitastíg

LeiguibudirÍbúðir til leigu við Vitastíg í Bolungarvík


Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2022

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira
 
Þrettándaskemmtun í Bolungarvík árið 2017. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Þrettándagleði 2023 6.1.2023 Bolungarvík

Á þrettánda dag jóla er haldin þrettándagleði Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Þorrablót, mynd Helgi Hjálmtýsson

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 2023 21.1.2023 Félagsheimilið Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík verður haldið laugardaginn 21. janúar 2023 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira