Fréttir og viðburðir

14.11.2019 Fréttir : Íbúakönnun í október

Íbúakönnun var framkvæmd 23. og 24. október 2019 að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar.

14.11.2019 Fréttir : Hunda- og kattahreinsun 2019

Þriðjudaginn 19. nóvember milli kl. 16:00 og 17:30 verður Sigríður lnga, dýralæknir, í Áhaldahúsi Bolungarvíkur og framkvæmir hunda- og kattahreinsun.

14.11.2019 Fréttir : Opinn skóli

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður grunnskólinn opinn fyrir gesti.


Innreið Krists í Jerúsalem (Matt. 21) eftir Jean-Hippolyte Flandrin frá 1842

Sunnudagaskóli og helgistund 17.11.2019 11:00 - 18:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Hólskirkja í Bolungarvík sunnudaginn 17. nóvember 2019.

Lesa meira
 
YAP

Kynningardagur á Young Athlete á Vestfjörðum 19.11.2019 13:00 Bolungarvík

Kynningardagur á Special Olympics Young Athlete verkefninu (YAP) verður haldinn 19. nóvember kl. 13:00 í Leikskólanum Glaðheimum við Hlíðarstræti 16 í Bolungarvík. 

Lesa meira
 
Söngvaseiður

Söngvaseiður 21.11.2019 - 24.11.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Leikhópur Halldóru sýnir Söngvaseið í Félagsheimili Bolungarvíkur nú í nóvember.

Lesa meira