Staðan á Covid-19 í Bolungarvík

Uppfært 26. maí 2020 kl. 10:00

  • 62smitaðir
  • 60batnað
  • 275SÝNI TEKIN
  • 0í sóttkví
  • 309lokið sóttkví
  • 2LÁTnir

Frekari upplýsingar um Covid-19


Fréttir og viðburðir

27.5.2020 Fréttir : Starfsmaður í stuðningsþjónustu í sumar

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir starfsmanni í stuðningsþjónustu í sumar.

26.5.2020 Fréttir : Öll fyrri þjónusta aftur í boði

Íþróttahúsið Árbær opnaði á mánudaginn fyrir þjónustu sem var í boði fyrir faraldurinn nema vaðlaug en unnið er að viðhaldi á henni og mun hún opna fyrir helgi.

25.5.2020 Fréttir : Mariann í netsöngkeppni Samfés

Mariann Rähni flutti lagið Hjá þér með Sálinni Hans Jóns míns í netsöngkeppni Samfés.


Kökur, mynd: Brooke Lark, Unsplash

Sjómannadags-kökulínu-happdrætti 2.6.2020 - 6.6.2020 Bolungarvík

Sjómannadags-kökulínu-happdrætti kvennadeildar slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík fer fram um sjómannadagshelgina og í aðdraganda hennar.

Lesa meira
 
Sjomannadagurinn-Bolungarvik

Sjómannadagshelgin 2020 2.6.2020 - 7.6.2020 Bolungarvík

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík verður með breyttu sniði í ár vegna faraldursins.

Lesa meira
 
Sædýrasýning. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Sædýrasýning 4.6.2020 - 7.6.2020 Bolungarvík

Sædýrasýning verður á höfninni um sjómannadagshelgina. 

Lesa meira