Fréttir og viðburðir

9.8.2022 Fréttir : Stuðningsfulltrúar

Stuðningsfulltrúa vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2022-2023. 

5.8.2022 Fréttir : Frístundaleiðbeinandi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz í vetur. 

4.8.2022 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.


20220702_Umhverfing

Nr. 4 Umhverfing í Einarshúsi, Ósvör og Ráðhúsi 2.7.2022 - 31.8.2022 13:00 Bolungarvík

Verk eftir fimm listamenn eru sýnd í Einarshúsi, Sjóminjasafninu Ósvör og Þjónustumiðstöð Ráðhúss Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Blóm

Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2022 Bolungarvík

Þann 16. september 2010, á 70 ára afmæli Ómars Ragnarssonar, var ákveðið að sá dagur yrði upp frá því tileinkaður íslenskri náttúru.

Lesa meira
 
Evrópski tungumáladagurinn

Evrópski tungumáladagurinn 26.9.2022

Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn 26. september frá árinu 2001. 

Lesa meira