Fréttir og viðburðir

20.3.2019 Fréttir : Hugmyndir um skerðingu á framlögum Jöfnunarsjóðs

Bæjarráð Bolungarvíkur harmar hugmyndir stjórnvalda um skerðingu á framlögum ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga eins og fram kemur í minnisblaði Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18. mars síðastliðnum.

20.3.2019 Fréttir : Sumarstörf í áhaldahúsi

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir tveim sumarstarfsmönnum við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsinu. 

12.3.2019 Fréttir : 745. fundur bæjarstjórnar

745. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.


Ernir

Tónleikar Karlakórsins Ernis 28.3.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið. 

Lesa meira
 
Rauðhetta

Rauðhetta á Ísafirði 30.3.2019 13:00 Edinborg á Ísafirði

Leikhópurinn Lotta sýnir hinn stórskemmtilega fjölskyldusöngleik með Rauðhettu og úlfinum, Hans og Grétu og grísunum þremur, klassísk ævintýrablanda.

Lesa meira
 
Event_7665

Sirkusinn kemur í bæinn! 6.4.2019 17:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Sirkus Íslands verður með farandsýningu laugardaginn 6. apríl 2019 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira