Fréttir og viðburðir

12.5.2021 Fréttir : Heimsókn 4. bekkjar á bæjarskrifstofuna

Krakkarnir í 4. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur komu í lok síðustu viku á bæjarskrifstofuna með bréf til bæjarstjórans.

11.5.2021 Fréttir : 771. fundur bæjarstjórnar

771. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

6.5.2021 Útboð og framkvæmdir : Vatnstankur Hlíðardal - útboð

Bolungarvíkurkaupstaður óskar erftir tilboðum í nýjan vatnstank við vatnsveituna í Bolungarvík.


Fáni leikskólabarna

Myndlistarsýning Glaðheima 12.5.2021 - 28.5.2021 Ráðhús Bolungarvíkur

Leikskólinn Glaðheimar hefur sett upp myndlistarsýningu nemenda í Ráðhússal Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Siggi_Franziska

Siggi Björns og Franziska Günther 30.5.2021 20:00 Einarshús í Bolungarvík

Siggi Björns og Franziska Günther verða með tónleika sunnudaginn 30. maí 2021 í Einarshúsinu í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólaslit grunnskóla 2021 2.6.2021 Bolungarvík

Skólaslit Grunnskóla Bolungarvíkur verða miðvikudaginn 2. júní 2021. 

Lesa meira