Fréttir og viðburðir

27.9.2022 Fréttir : Vatn tekið af Hjallastræti

Vatnslaust verður í Hjallastræti 28. september 2022 frá kl. 8:30 og fram eftir degi á meðan unnið er að tengingu nýrra heimtauga í götunni.

26.9.2022 Fréttir : Íbúar og fyrirtæki spari vatnið

Unnið verður að viðhaldi á vatnsveitu Bolungarvíkur miðvikudagskvöldið 28. september 2022 frá kl. 20 til 22.

19.9.2022 Fréttir : Búast má við truflunum í vatnsveitu (ofan Stigahlíðar) 20. september.

Þann 20.september verður viðhaldsvinna við vatnsveituna í Bolungarvík sem getur haf áhrif á vatn hjá íbúum ofan Stigahlíðar.


Íþróttamiðstöðin Árbær

Íþróttahátíð 2022 20.10.2022 - 21.10.2022 Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur hefst fimmtudaginn 20. október 2022.

Lesa meira
 
Fyrsti vetrardagur. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Fyrsti vetrardagur 22.10.2022

Fyrsti vetrardagur er laugardaginn 22. október 2022.

Lesa meira
 
Ricky Kharawala - unsplash.com

Ástarvikan 2022 3.11.2022 - 9.11.2022 Bolungarvík

Ástarvikan fer fram 3.-9. nóvember 2022.

Lesa meira