Fréttir og viðburðir

21.1.2019 Fréttir : Fiskeldi fari af stað og auðlindagjald til sveitarfélaga

Bæjarráð sendi frá sér ályktun í tengslum við frumvarp að lögum um breytingu á fiskveiðilögum og frumvarp að lögum um gjaldtöku af fiskeldi. 

18.1.2019 Fréttir : Ákall til íbúa Reykhólahrepps

Bæjarráð Bolungarvíkur biðlar til íbúa Reykhólahrepps að leggjast á árar með okkur við að ljúka endurnýjun Vestfjarðavegar sem stofnbrautar sem allra fyrst og leysa þannig samgönguvandamál Vestfjarða.

16.1.2019 Fréttir : Álagning fasteignagjalda 2019

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 


Þorrablót

Lokaæfing fyrir þorrablót 25.1.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Lokaæfing fyrir þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2019 verður haldin föstudaginn 25. janúar kl. 20 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 26.1.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2019 verður haldið laugardaginn 26. janúar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Bjarni Skúli Ketilsson

Myndlistanámskeið 4.2.2019 - 8.2.2019 19:00 Bolungarvík

Myndlistarnámskeið verður haldið dagana 4.-8. febrúar 2019 í Myndlistarstúdíóinu við Hafnargötu í Bolungarvík. 

Lesa meira