Fréttir og viðburðir

3.7.2020 Fréttir : Söluvarningur á markaðsdaginn

Á markaðsdaginn 4. júlí 2020 verður fjölbreyttur söluvarningur í boði á markaðstorginu við Félagsheimili Bolungarvíkur. 

1.7.2020 Fréttir : Íbúafundur fyrir íbúa í Hvíta húsinu

Bolungarvíkurkaupstaður og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða boða til opins íbúafundar með íbúum Aðalstrætis 20-22, föstudaginn 3. júlí kl. 15 í Safnaðarheimilinu.

1.7.2020 Fréttir : Kerfillinn burt úr Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður hvetur íbúa og fyrirtæki til að hreinsa kerfilinn úr nánasta umhverfi og halda áfram átakinu sem miðar að því að koma kerflinum burt úr Bolungarvík!


Nikka

Sumargleði - harmonikkuball 9.7.2020 14:00 - 15:00 Bolungarvík

Harmonikkuball verður haldið 9. júlí 2020 kl. 14-15 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Sveitalif

Sveitalíf - Friðrik og Jógvan 10.7.2020 21:30 Félagsheimilið Bolungarvík

Friðrik Ómar og Jógvan ferðast um Ísland í sumar með frábæra skemmtun í farteskinu.

Lesa meira
 
Golf Jason Abrams; Unsplash

Sumargleði - minigolfmót og grill 16.7.2020 14:00 - 17:00 Bolungarvík

Minigolfmót og grill verður haldið 16. júlí 2020 kl. 14-17 við Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira