Fréttir og viðburðir

7.12.2021 Fréttir : Þjónusta um jól og áramót 2021

Hér eru upplýsingar um þjónustu og opunartíma í Bolungarvík um jól og áramót 2021-2022. 

25.11.2021 Fréttir : Hunda- og kattahreinsun 2021

Mánudaginn 29. nóvember milli kl. 16:00 og 18:00 verður hunda- og kattahreinsun í Áhaldahúsi Bolungarvíkur.

25.11.2021 Fréttir : Höfðastígur 15 til sölu

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum um kaup á fasteigninni að Höfðastíg 15 í Bolungarvík. 


Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 2021 14.12.2021 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir þriðjudaginn 14. desember kl. 19 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Þrettándagleði í Bolungarvík 2019, mynd Haukur Sigurðsson

Þrettándagleði á Ísafirði 6.1.2022 Ísafjörður

Á þrettánda dag jóla er haldin hin árlega þrettándagleði Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar.

Lesa meira
 
Þorrablót, mynd Helgi Hjálmtýsson

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2022 22.1.2022 Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2022 verður haldið laugardaginn 22. janúar í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira