Fréttir og viðburðir

5.11.2018 Fréttir : Auglýsing um styrki

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks (BsVest) vekur athygli á styrkjum vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.

5.11.2018 Fréttir : Vatn tekið af

Vatn verður tekið af húsum við Heiðarbrún og Holtabrún í dag mánudaginn 5. nóvember 2019 vegna viðgerða.

1.11.2018 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 


Bingó

Jólabingó Sjálfsbjargar 17.11.2018 14:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólabingó Sjálfsbjargar verður haldið laugardaginn 17. nóvember kl. 14:00 í Félagsheimilinu í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Fullveldi Íslands

Hver á sér meðal þjóða þjóð 22.11.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónleikar Sunnukórsins verða fimmtudaginn 22. nóvember 2018 kl. 20:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira