Fréttir og viðburðir

1.7.2020 Fréttir : Íbúafundur fyrir íbúa í Hvíta húsinu

Bolungarvíkurkaupstaður og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða boða til opins íbúafundar með íbúum Aðalstrætis 20-22, föstudaginn 3. júlí kl. 15 í Safnaðarheimilinu.

1.7.2020 Fréttir : Kerfillinn burt úr Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður hvetur íbúa og fyrirtæki til að hreinsa kerfilinn úr nánasta umhverfi og halda áfram átakinu sem miðar að því að koma kerflinum burt úr Bolungarvík!

30.6.2020 Fréttir : Bókaskil

Átt þú eftir að skila bókum sem þú ert búin að lesa?


Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Sumargleði - gönguferð um bæinn 2.7.2020 14:00 - 15:00 Bolungarvík

Gönguferð um bæinn verður farin 2. júlí 2020 kl. 14-15 frá Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Markaðshelgin 2020 - dagskrá

Markaðshelgin 2020 3.7.2020 - 5.7.2020 7:00 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Lesa meira
 
Regína Ósk

Söngnámskeið hjá Regínu Ósk 3.7.2020 13:00 Bolungarvík

Í tengslum við markaðshelgina í Bolungarvík er haldið söngnámskeið í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira