Fréttir og viðburðir

20.11.2019 Fréttir : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

14.11.2019 Fréttir : Íbúakönnun í október

Íbúakönnun var framkvæmd 23. og 24. október 2019 að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar.

14.11.2019 Fréttir : Hunda- og kattahreinsun 2019

Þriðjudaginn 19. nóvember milli kl. 16:00 og 17:30 verður Sigríður lnga, dýralæknir, í Áhaldahúsi Bolungarvíkur og framkvæmir hunda- og kattahreinsun.


Söngvaseiður

Söngvaseiður 21.11.2019 - 24.11.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Leikhópur Halldóru sýnir Söngvaseið í Félagsheimili Bolungarvíkur nú í nóvember.

Lesa meira
 
Sætabrauðsdrengirnir

Jólatónleikar Sætabrauðsdrengjanna 2019 30.11.2019 20:00 - 22:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Sætabrauðsdrengjanna verða haldnir laugardaginn 30. nóvember 2019 kl. 20:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2019 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira