Áætlunarferðir
Frístundarútan er í reglulegum ferðum milli Bolungarvíkur, Hnífsdals og Ísafjarðar. Frístundarútan er gjaldfrjálsar almenningssamgöngur, sem eru í boði fyrir alla íbúa.
Frístundarúta
Stoppustöðvar
Á Ísafirði: Torfnesi og Króknum
Í Bolungarvík: Íþróttamiðstöðin eða Hvíta húsið, Aðalstræti 22
- Ferðirnirnar á morgnanna og í hádeginu frá Bolungarvík leggja af stað frá hefðbundnum stað á móti Aðalstræti 22, en eftir hádegi fara ferðirnar frá Íþróttamiðstöðinni Árbæ.
Tímaáætlun
Ný tímaáætlun tók gildi 11. september 2023 og gildir allt árið. Hér fyrir neðan má sjá tímatöflu fyrir ferðirnar:
Ísafjörður → Hnífsdalur → Bolungarvík
Mánudaga til Föstudaga
| Frá Ísafirði | Frá Hnífsdal | Til Bolungarvíkur |
| 07:00 | 17:05 | 07:20 |
| 07:50 | 07:55 | 08:10 |
| 09:30 | 09:35 | 09:50 |
| 12:30 | 12:35 | 12:50 |
| 14:00 | 14:05 | 14:20 |
| 15:05 | 15:10 | 15:25 |
| 15:55 | 16:00 | 16:15 |
| 17:05 | 17:10 | 17:25 |
| 18:05 | 18:10 | 18:25 |
Bolungarvík →Hnífsdalur → Ísafjörður
Mánudaga til Föstudaga
| Frá Bolungarvík | Frá Hnífsdal | Til Ísafjarðar |
| 07:20 | 07:30 | 07:40 |
| 08:30 | 08:40 | 08:50 |
| 09:50 | 10:00 | 10:10 |
| 13:00 | 13:10 | 13:20 |
| 14:20 | 14:30 | 14:40 |
| 15:30 | 15:40 | 15:50 |
| 16:15 | 16:25 | 16:35 |
| 17:55 | 18:05 | 18:15 |
| 18:25 | 18:35 | 18:45 |
Þessi þjónusta er veitt af West Travel/Vestfirskar ævintýraferðir