Í tilefni af útnefningu á íþróttamanneskju Bolungarvíkur fyrir árið 2025 og veitingu viðurkenninga verður haldið hóf í sal Safnaðarheimilisins fimmtudaginn 29. janúar nk. kl.17:00.
Tilnefnd til efnilegustu íþróttamanneskju ársins eru:
- Marinó Steinar Hagbarðsson – knattspyrnudeild Vestra
- Katrín Lind Rúnarsdóttir – Sunddeild UMFB
- Sigurður Hólmsteinn Olgeirsson – Golfklúbbur Bolungarvíkur
- Vagnfríður Elsa Kristbjörnsdóttir – Körfuknattleiksdeild Vestra
Tilnefnd til íþróttamanneskju ársins eru:
- Flosi Valgeir Jakobson – Golfklúbbur Bolungarvíkur
- Bríet María Ásgrímsdóttir – Körfuknattleikdeild Vestra
- Guðmundur Páll Einarsson – Knattspyrnudeild Vestra
- Margrét Gunnardóttir – Hestamannafélagið Gnýr
Fræðslumála- og æskulýðsráð Bolungarvíkur býður öll velkomin.
