Grunnskóli Bolungarvíkur

Grunnskólinn í Bolungarvík leggur áherslu á jákvætt námsumhverfi þar sem ríkir góð samvinna, virðing og faglegt starf.
Nánari upplýsingar um skólastarf, viðburði, skóladagatal og skráningu má finna á heimasíðu skólans.

Dægradvöl
| Atriði | Krónur |
|---|---|
Tímagjald gæslu |
444 |
Síðdegishressing |
0 |
Afsláttur fyrir einstæða foreldra og námsmenn
Einstæðir foreldrar og námsmenn, ef báðir foreldrar eru í viðurkenndu námi fái 35% afslátt af tímagjaldi. Afslátturinn nær til fyrsta barns.
Systkinaafsláttur
Systkinaafsláttur er 35% fyrir annað barn og gjaldfrjálst fyrir þriðja barn. Afslátturinn er samtengdur milli daggæslu í heimahúsi, leikskóla og heilsdagsskóla. Þannig að yngsta barn greiði fullt grunngjald, 35% afsláttur af grunngjaldi fyrir annað barn og ekkert grunngjald fyrir þriðja barn.
Uppsögn dagvistar í heilsdagsskóla
Segja þarf upp vistun með mánaðafyrirvara.
Mötuneyti
| Atriði | Krónur |
|---|---|
Hádegismatur fyrir 1-10 bekk |
0 |
Starfsmenn á dag |
970 |
Heilsuskóli
| Atriði | Krónur |
|---|---|
Heilsuskóli á önn |
10,320 |
Búnaður og þjónusta
| Atriði | Krónur |
|---|---|
Skólastofa, stór, gisting ein nótt |
24,295 |
Skólastofa, lítil, gisting ein nótt |
16,760 |
Aðgangur að eldhúsi og matsal, einn sólarhring |
10,348 |
Skólastofa til fundarhalda |
7,761 |
Myndvarpar, stykkið hver sólarhringur |
3,937 |
Skjávarpi, stykkið hver sólarhringur |
7,761 |
Stóll og nemendaborð úr grunnskóla, allt að sólahringur á stykkið |
315 |
Ljósrit A4, eitt eintak |
45 |
Ljósrit A3, eitt eintak |
62 |