Fasteignaskattur
| Skattflokkur | Hlutfall |
|---|---|
A, íbúðarhúsnæði |
0,5 % af fasteignamati húss og lóðar |
B, opinbert húsnæði í eigu ríkisins |
1,32 % af fasteignamati húss og lóðar |
C, aðrar fasteignir |
1.65 % af fasteignamati húss og lóðar |
Heimildir til lækkunar fasteignaskatta
Notuð er heimild til lækkunar fasteignaskatta hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum af íbúð til eigin nota. Lækkun fasteignaskattsins er tekjutengd miðað við heildartekjur þar síðasta árs.
Mörk vegna lækkunar fasteignaskatts
Notuð er heimild til lækkunar fasteignaskatta hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum af íbúð til eigin nota. Lækkun fasteignaskattsins er tekjutengd miðað við heildartekjur þar síðasta árs:
| Heildartekjur einstaklinga | Heildartekjur hjóna | Lækkun fasteignaskatts |
|---|---|---|
4,557,857 kr |
7,260,565 kr |
100% lækkun |
6,060,349 kr |
9,732,120 kr |
50% lækkun |
Þeir sem telja sig eiga rétt á lækkun fasteignaskatts eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til bæjarskrifstofunnar, og leggja fram afrit af síðustu skattaskýrslu.
Vatnsgjald, holræsisgjald og lóðarleiga
| Atriði | Hlutfall |
|---|---|
Vatnsgjald |
0.35% af fasteignamati húss og lóðar |
Holræsagjald |
0,14% af fasteignamati húss og lóðar |
Lóðarleiga, íbúðarhúsnæði |
0,14% af fasteignamati húss og lóðar |
Lóðarleiga, atvinnuhúsnæði |
2,5% af fasteignamati lóðar |
Sorphreinsi- og sorpeyðingargjöld
| Atriði | Krónur |
|---|---|
Sorphreinsigjald |
44,409 |
Sorpeyðingargjald |
35,060 |
Sorpgjöld samtals |
79,469 |
Sorpgjöld á fyrirtæki og lögaðila eru samkvæmt sérstakri gjaldskrá sem tekur mið af sorpmagni.
Gjalddagar fasteignagjalda
Fyrir ofangreind gjöld sem eru samtals yfir 45.000 kr. eru gjalddagarnir tíu talsins:
1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. september, 1. október og 1. nóvember.
Fyrir gjöld sem eru samtals undir kr. 45.000 kr. er einn gjalddagi sem er 1. mars.
