Fara í efni

Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Skólastígur 3, 415 Bolungarvík

Tónlistarskóli Bolungarvíkur tók til starfa með formlegum hætti haustið 1964.

Tónlistarskólinn er fyrir börn og líka fyrir fullorðna og allir sem hafa áhuga á tónlist eru velkomnir.

Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu tónlistarskólans.

Selvadore Rähni
Skólastjóri

Nemendur 22 ára og yngri

Atriði Annargjald í krónum

Hljóðfæri, fullt nám

55,456

Hljóðfæri, 3/4 nám

40,860

Hljóðfæri, 1/2 nám

27,201

Hljóðfæraleiga

7,119

Söngnám fyrir byrjendur og 1. stig

55,456

 

Fullorðnir nemendur - 23 ára og eldri.

Atriði Annargjald í krónum

Hljóðfæri, fullt nám

70,782

Hljóðfæri, 3/4 nám

52,088

Hljóðfæri, 1/2 nám

35,304

Hljóðfæraleiga

10,996

Söngnám fyrir byrjendur og 1. stig*

70,782

*Söngnám miðast við einn kennara – ekki er reiknað með öðrum undirleikara.

Fjölskylduafsláttur
Fjölskylduafsláttur gildir aðeins fyrir 18 ára og yngri.
Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa nemendur að vera skráðir á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili.

  • Fyrsti nemandi sem er í viðamesta náminu greiðir fullt gjald

  • Annar nemandi fær 25% afslátt

  • Þriðji nemandi fær 50% afslátt

  • Fjórði nemandi og fleiri fá 75% afslátt


Staðgreiðsluafsláttur
Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur ef öll önnin er greidd í upphafi hennar.

Gjalddagar
Gjalddagar eru þrír á hverri önn.

Ef hætt er í námi eftir að önn hefst
Ef nemandi hættir í skólanum þarf að ljúka við að greiða þá önn sem byrjuð er.