Heiða Björk Guðmundsdóttir
Forstöðumaður
| Musteri vatns og vellíðunar | Virkir dagar 06:00-21:00 |
| Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur | Mánudaga - fimmtudaga 10:00-14:00 |
| Gámastöð | Mánudaga kl. 15:00-18:30 Að auki 1. júní-1. september |
Einstakt tjaldsvæði í frið og ró.

Tjaldsvæðið í Skálavík er einfalt og hentar þeim sem vilja njóta í kyrrlátu umhverfi við sjávarsíðuna. Á tjaldsvæðinu má finna klósettaðstöðu en ekkert rafmagn er í boði.
Fyrir þau sem kjósa ósvikna tengingu við náttúruna er Skálavík hinn fullkomni staður.
Ekkert gjald er tekið fyrir gistingu á tjaldsvæðinu í Skálavík.

