Afslættir af grunngjaldi
| Afslættir | |
|---|---|
Einstæðir foreldrar |
35% |
Námsfólk |
35% |
Báðir foreldrar eru í viðurkenndu námi |
35% |
Starfsmenn við leiksskólann í fullu starfi |
35% |
Systkinaafsláttur fyrir annað barn |
35% |
Systkinaafsláttur fyrir þriðja barn |
100% |
Skólatími er gjaldfrjáls milli kl.07:45 og 14:00, greitt er fyrir vistunartíma milli kl.14 og kl.16.15.
Hægt er að hafa breytilegan vistunartíma eftir kl.14 og er þá greitt hlutfallslega fyrir skráða tíma.
Leikskólagjöld í töflu
| Klukkustundir | Grunngjald | Morgunhressing | Hádegismatur | Síðdegishressing | Samtals á mánuði |
|---|---|---|---|---|---|
4 |
733 |
3,017 |
3,749 |
||
5 |
733 |
3,017 |
3,749 |
||
6 |
733 |
3,017 |
3,749 |
||
6.5 |
8,672 |
733 |
3,017 |
733 |
13,154 |
7 |
17,344 |
733 |
3,017 |
733 |
21,826 |
7.5 |
26,016 |
733 |
3,017 |
733 |
30,498 |
8 |
34,688 |
733 |
3,017 |
733 |
39,170 |
8.25* |
39,024 |
733 |
3,017 |
733 |
43,506 |
*Vistun til 16:15
Almennar reglur
Breytingar á vistunartíma þarf að tilkynna fyrir 15. hvers mánaðar og tekur það gildi 1. næsta mánaðar.
Ef barn er fjarverandi vegna veikinda 4 vikur samfellt eða lengur er heimilt að endurgreiða helming af dvalargjaldi gegn framvísan læknisvottorðs.
Fjarvera fatlaðra og/eða langveikra barna er metin sérstakalega í hverju tilviki fyrir sig af fræðslumálaráði að undangenginni skriflegri beiðni foreldra.
Ekki er hægt að kaupa færri en 4 stundir.
Fyrirvari um breytingar á gjaldskrá.
Áskilinn er réttur til endurskoðunar gjaldskrár með tilliti til breytinga á vísitölu launa og/eða neysluverðs.
