Fara í efni

Umhverfi

Í Bolungarvík er lögð rík áhersla á að viðhalda hreinu og snyrtilegu umhverfi, ásamt því að bæta innviði og aðstöðu í bænum. Á þessari síðu finnur þú upplýsingar um sorphirðu, dýrahald, og fyrirhugaðar framkvæmdir sem eiga sér stað í bæjarfélaginu.