Landsbjörg í Bolungarvík
Björgunarsveitin Ernir
Björgunarsveitin hittist í húsi félagsins einu sinni í viku á fimmtudögum kl: 20:00. Þá eru svokölluð vinnukvöld þar sem farið er yfir tækjakost félagsins og dittað að þeim ásamt því að ræða um það sem framundan er.
Engar kvaðir eru á þátttöku í deildunum, þú mætir þegar þú getur.
Æfingar eru skipulagðar með þátttöku móðurfélagsins Landsbjörgu eða Björgunarsveita í nágrenninu.
Björgunarsveitarfólk tekur þátt í leitum og björgunum þegar leitað er eftir því.
Nýir félagsmenn eru velkomnir.
- Formaður: Birgir Loftur Bjarnason
- Varaformaður: Jón Egill Guðmundsson
- Gjaldkeri: Andri Már Skjaldarsson
- Ritari: Martha Karen Guðrúnardóttir
- Sími 456 7428
- Netfang: bjsernir@gmail.com
- Fésbókarsíða
- Merki sveitarinnar (JPG)
Slysavarnadeildin Ásgerður
kt. 680191-2479
Við látum okkur allt varða sem viðkemur slysavörnum í okkar heimabæ.
- Formaður: Enginn
- Varaformaður: Heiða Björk Guðmundsdóttir
- Ritari: Halldóra Dagný
- Vararitari: Sigríður Hulda Guðbjörndsdóttir
- Gjaldkeri: Þórhildur Björnsdóttir
- Varagjaldkeri: Baldur Smári Einarsson
Allir eru velkomnir í hópinn.
Fundir deildarinnar yfir árið eru:
- Haustfundur
- Vorfundur
- Aðalfundur
- Jólafundur
- Þess á milli funda nefndirnar eftir þörfum.