Velkomin til Bolungarvíkur!
Við tökum vel á móti þér

Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi.
Í Bolungarvík er um 1000 manna sjávarþorp á fallegum stað á Vestfjörðum.
| Musteri vatns og vellíðunar | Virkir dagar 06:00-21:00 |
| Bæjarskrifstofa Bolungarvíkur | Mánudaga - fimmtudaga 10:00-14:00 |
| Gámastöð | Mánudaga kl. 15:00-18:30 Að auki 1. júní-1. september |
Við tökum vel á móti þér

Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi.
Í Bolungarvík er um 1000 manna sjávarþorp á fallegum stað á Vestfjörðum.