Fara í efni

Velkomin til Bolungarvíkur!

Við tökum vel á móti þér

Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi.

Í Bolungarvík er um 1000 manna sjávarþorp á fallegum stað á Vestfjörðum.