Fara í efni

Félagsmiðstöðin Tópaz

Höfðastíg 3-5
415 Bolungarvík

Tópaz er fyrir 13-16 ára ungmenni í Grunnskóla Bolungarvíkur eða 8., 9. og 10. bekk. 

Allt starf í Félagsmiðstöðinni Tópazs er vímulaust og er tekin skýr afstaða gegn neyslu allra vímuefna.

Starfsfólk Tópazs skipuleggur starfssemina í samráði við notendur.

Tópaz vinnur í samstarfi við Grunnskóla Bolungarvíkur og er aðili að Samfés sem frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva á Íslandi mynda.

Tópaz er til húsa í Grunnskóla Bolungarvíkur.