Fara í efni
23.01.2026 Auglýsingar

Vantar þig geymslupláss?

Deildu

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í tvær 40 ft. gámaeiningar (vatnsveitustöð).  Gámarnir eru einangraðir með 3 hliðar lokaðar og eru þeir gerðir til að liggja saman og mynda eina heild. Tvær gönguhurðir eru á gámaeiningunum.  
Gámarnir eru um 25 ára gamlir og bera þess glögglega merki.  Tilvalið fyrir þau sem vantar geymslupláss með litlum tilkostnaði.
Allar nánari upplýsingar veitar í tölvupósti á finnbogi@bolungarvik.is
Tilboðum skal skila á finnbogi@bolungarvik.is eða á bæjarskrifstofu eigi síðar en 10. febrúar 2026.

Finnbogi Bjarnason
Forstöðumaður tæknideildar