Íþróttamiðstöðin Árbær
Íþróttamiðstöðin Árbær er heilsulind fyrir alla.
OpiðSumarVirkir dagar 07:00-22:00
Helgar 10:00-18:00
VeturVirkir dagar 06:00-21:00
Helgar 10:00-18:00
- Íþróttasalur er 22x28 metrar
- Þreksalur er vel búin tækjum
- Sundlaug er innilaug 8x16,66 metrar
- 41°C pottur, 39°C pottur, vaðlaug og kaldur pottur
- Vatnsrennibraut er í sundlaugargarði
- Sauna er með góðri hvíldaraðstöðu
- Nuddþjónusta, tímapantanir sundlaug@bolungarvik.is og 456 7381
- Barnagæsla virka daga kl. 17:00-19:00, helgar kl. 10:00-12:00
- Tjaldsvæði með þjónustuhúsi opið 1. júní - 30. september
Börnum yngri en 14 ára er óheimill aðgangur að þreksal. Nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla hafa gjaldfrjálsan aðgang að þreksal.
Níu ára og yngri börnum er óheimill aðgangur að sundsstöðum nema í fylgd. Tíu ára börn mega fara í sund án fylgdar, miðað er við árið sem þau verða tíu ára.
Sjá frekari heilsulindir í Bolungarvík
Íþróttamiðstöðin Árbær
Höfðastíg 1, 415 Bolungarvík
456 7381, sundlaug@bolungarvik.is