Covid_19

3. apríl 2020 : Staðan á Covid-19 í Bolungarvík

Í Bolungarvík eru núna 13 smitaðir, 202 í sóttkví og 40 sýni eru í rannsókn. 

Leidbeiningar_mynd

3. apríl 2020 : Íbúar Árborgar í sjálfskipaða sóttkví

Mælst er til þess að íbúar Árborgar fari í sjálfskiptað sóttkví frá og með deginum í dag. 

Leidbeiningar_mynd

3. apríl 2020 : Um sóttkví barna og heimila þar sem sumir eru í sóttkví

Í gær var birt hér á vefnum misvísandi fyrirsögn um að börn í sóttkví megi ekki fara út. 

Leidbeiningar_mynd

2. apríl 2020 : Börn í sóttkví ekki út

Það er afar mikilvægt að börn og aðrir sem eru í sóttkví rjúfi ekki sóttkvína.

Covid_19

2. apríl 2020 : Þrettán smit á Vestfjörðum

Alls hafa 18 einstaklingar frá Vestfjörðum verið greindir með Covid-19, fimm þeirra dvelja þó ekki á Vestfjörðum.

Covid_19

1. apríl 2020 : Viðbragðsáætlun uppfærð

Viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar hefur verið uppfærð í ljósi nýjustu takmarka yfirvalda vegna farsóttarinnar.

Covid_19

1. apríl 2020 : Hertar aðgerðir á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík vegna Covid-19

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur í samráði við sóttvarnalækni og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra ákveðið að bregðast við Covid-19 smiti í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði með hertum aðgerðum, eins og hér greinir:

Síða 1 af 62