• Steinasafn

Steinasafn

Steinasafn er að finna á Náttúrugripasafni Bolungarvíkur. 

Náttúrugripasafnið er tileinkað Steini Emilssyni jarðfræðingi, en steinasafn hans er uppistaðan í steinasýningu safnsins. 

Á safninu eru margir munir sem fylgdu Steini í rannsóknarferðir hans um landið. 

Á safninu er bæði hægt að finna íslenskar og erlendar steindir og bergtegundir.