Ráðhús - þjónustumiðstöð
Þjónustumiðstöð er starfandi á jarðhæð í Ráðhúsinu í Bolungarvík að Aðalstræti 10-12.
Opnunartímar Bæjarskrifstofa kl. 10-15
Íslandspóstur kl.10-15
Hraðbanki er opinn 24/7
Þjónustumiðstöðin hýsir bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar og Póstinn.