20220321_Hreggnasaskipulag

21. mars 2022 : Deiliskipulag Hreggnasasvæðis og svæðis við Hólsá

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð á Hreggnasasvæði og frístundabyggð við Hólsá í Bolungarvík.

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

31. desember 2021 : Auglýsing um nýtt aðalskipulag Bolungarvíkur 2020-2032

Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér með endurskoðað aðalskipulag Bolungarvíkur skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Briet.is

18. mars 2021 : Bríet og Bolungarvík óska eftir byggingaraðilum

Leigufélagið Bríet og Bolungarvíkurkaupstaður óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða í Bolungarvík.

Bolafjall

17. mars 2021 : Deiliskipulag fyrir Bolafjall

Utanríkisráðuneytið og Bolungarvíkurkaupstaður auglýsa tillögu að deiliskipulagi Bolafjalls í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.

Hesthúsahverfi við Sand

15. mars 2021 : Hesthúsahverfi við Sand

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 13. október 2020 deiliskipulag fyrir hesthúsabyggð við Sand.

Bolungarvík og nágrenni í þrívídd

2. mars 2021 : Kynningarfundur aðalskipulags

Kynningarfundur aðalskipulags Bolungarvíkur 2020-2032 verður haldinn fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur og í fjarfundi.

Bolungarvík og nágrenni í þrívídd

17. desember 2020 : Aðalskipulag á vinnslustigi í kynningu

Aðalskipulag fyrir árin 2020-2032 er nú í kynningu á vinnslustigi.

Síða 1 af 8