Bolungarvík og nágrenni í þrívídd

17. desember 2020 : Aðalskipulag á vinnslustigi í kynningu

Aðalskipulag fyrir árin 2020-2032 er nú í kynningu á vinnslustigi.

Bolafjall

12. júní 2020 : Aðalskipulag á Bolafjalli

Breyting á Aðalskipulagi Bolungarvíkur 2008-2020, Bolafjall, óveruleg breyting. 

Ratsjárstöðin á Bolafjalli

12. júní 2020 : Deiliskipulag á Bolafjalli

Auglýsing um nýtt deiliskipulag á Bolafjalli Bolungarvík.

Stigið á bak

12. maí 2020 : Hesthúsahverfi við Sand

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 21. apríl 2020 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir hesthúsakverfi við Sand í Bolungarvík samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Útsýnispallur á Bolafjalli

9. mars 2020 : 160 milljónir í útsýnispall á Bolafjalli

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði í dag 160 milljónum króna í byggingu útsýnispalls á Bolafjalli. 

Útsýnispallur á Bolafjalli

31. janúar 2020 : Útsýnispallurinn á Bolafjalli á sýningu í Moskvu

Módel að fyrirhuguðum útsýnispalli á Bolafjalli er hluti af sýningu í Moskvu sem helguð er framtíðararkitektúr í Evrópu.

Útsýnispallur á Bolafjalli

28. október 2019 : Tilboð í útsýnispall á Bolafjalli opnuð

Í dag voru tilboð í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

Síða 1 af 7