Bolungarvíkurhöfn
Bolungarvíkurhöfn er með kallrás 11.
BolungarvíkurhöfnBúðarkanti 7
415 Bolungarvík
Kennitala: 470169-6139
Sími 456 7156 (vaktsími)
Farsími 894 4866
Fax 456 7056
hafnarvog@bolungarvik.is
www.bolungarvik.is/hofn
Höfnin á mbl.is
Gjaldskrá Bolungarvíkurhafnar
Þrjár megin bryggjur mynda höfnina.
- Nyrst og austast er Brimbrjótur (oft kallaður Brjóturinn) þar sem fiskilöndun fer fram.
- Grundargarður lokar höfninni til suð-austurs og þar leggjast stærri bátar að.
- Fyrir miðri höfn er Lækjarbryggja þar sem aðallega leggjast að ferðamannabátar og strandveiðibátar og þar suðvestan við eru tvær minni flotbryggjur fyrir smábáta.
Bryggjukantar eru alls 560 m og mesta dýpi við kant er 8,7 m, lengd á þeim kanti er 120 m.
Snúningssvæði í höfn er 9m á dýpt , 90 m í þvermál og dýpi í innsiglingu er 9,5 m.
- Bolungarvíkurhöfn - dýptarmæling
- Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa
- Staðfesting á móttöku úrgangs - eyðublað
- Confirmation of Acceptance of Waste - form
Yfirhafnarvörður er Stefán Pétur Viðarsson, stefanv@bolungarvik.is
Hafnarstjóri er Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri