Viðburðir

Tendrun ljósanna

Tendrun ljósanna 2022 27.11.2022 17:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Fyrsta sunnudag í aðventu þann 27. nóvember 2022 kl. 17:00 verða ljósin á jólatrénu við Félagsheimilið tendruð.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2022

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi við Danmörku. 

Lesa meira
 
Þrettándaskemmtun í Bolungarvík árið 2017. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Þrettándagleði 2023 6.1.2023 Bolungarvík

Á þrettánda dag jóla er haldin þrettándagleði Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Þorrablót, mynd Helgi Hjálmtýsson

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 2023 21.1.2023 Félagsheimilið Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík verður haldið laugardaginn 21. janúar 2023 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Fáni leikskólabarna

Dagur leikskólans 6.2.2023

Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. 

Lesa meira
 
Dagur_tonlistarskolanna_1659543032084

Dagur tónlistarskólans 7.2.2023

Á degi tónlistarskólanna efna tónlistarskólar landsins til ýmiskonar viðburða til að vekja athygli á starfsemi sinni.

Lesa meira
 
Itm

Dagur íslenska táknmálsins 11.2.2023

Dagur íslenska táknmálsins er 11. febrúar.

Lesa meira
 
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2018

Árshátíð grunnskólans 2023 16.2.2023 Félagsheimilið Bolungarvík

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 16. febrúar 2023 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Susan-holt-simpson-GQ327RPuxhI-unsplash

Dagur stærðfræðinnar 14.3.2023

Pí-dagurinn 14. mars er jafnframt alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar.

Lesa meira
 
Mockup-graphics-YHmZBuNCLvQ-unsplash

Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21.3.2023

Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni.

Lesa meira
 
Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Sumardagurinn fyrsti 20.4.2023

Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 20. apríl 2023. 

Lesa meira
 
Samfés

Söngkeppni Samfés 2023 6.5.2023

Söngkeppni Samfés fer fram laugardaginn 6. maí 2023 í Laugardagshöllinni í Reykjavík.

Lesa meira
 
Sjómannadagurinn Bolungarvík 2022 eftir messu

Sjómannadagshelgin 2023 1.6.2023 - 4.6.2023 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2023 er sunnudagurinn 4. júní og sjómannadagshelgin verður því 1.-4. júní 2023.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2022, Banda de Música

Markaðshelgin 2023 29.6.2023 - 1.7.2023 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Lesa meira