Viðburðir

Bingó

Jólabingó Sjálfsbjargar 17.11.2018 14:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólabingó Sjálfsbjargar verður haldið laugardaginn 17. nóvember kl. 14:00 í Félagsheimilinu í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Fullveldi Íslands

Hver á sér meðal þjóða þjóð 22.11.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Tónleikar Sunnukórsins verða fimmtudaginn 22. nóvember 2018 kl. 20:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Skjaldarmerki Íslands

Fullveldisdagurinn 1.12.2018 Bolungarvík

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. desember 1918, tóku gildi milli Íslands og Danmerkur sambandslögin, sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. 

Lesa meira
 
Hundrað ára fullveldisafmæli Íslands

Hundrað ára fullveldisafmæli 1.12.2018 14:00 Bolungarvík

Hundrað ára fullveldisafmæli Íslands verður fagnað kl. 14:00 þann 1. desember 2018 í Ráðhúsi Bolungarvíkur og endurbættum Ráðhússal.

Lesa meira
 
Ellen og KK

Kyrrlát jól með KK og Ellen 1.12.2018 16:00 Þingeyri

Jólatónleikar með KK og Ellen laugardaginn 1. desember 2018 kl. 16 í Þingeyrarkirkju.

Lesa meira
 
Ellen og KK jol

Jólahlaðborð og dansleikur 1.12.2018 19:00 - 3:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólahlaðborð og dansleikur verður laugardaginn 1. desember kl. 19-03 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Tendrun ljósanna

Tendrun ljósanna 2.12.2018 17:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Fyrsta sunnudag í aðventu þann 2. desember 2018 kl. 17 verða ljósin á jólatrénu við félagsheimilið tendruð.

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Aðventukvöld í Hólskirkju 9.12.2018 Hólskirkja í Bolungarvík

Árlegt aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur er haldið annan sunnudag í aðventu 9. desember árið 2018 kl. 17:00 í Hólskirkju í Bolungarvík.

Lesa meira
 
Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Jólatónleikar tónlistarskólans 12.12.2018 Félagsheimilið Bolungarvík

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir miðvikudaginn 12. desember 2018 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Hera Björk: Ilmur af jólum

Hera Björk - ilmur af jólum 16.12.2018 17:00 Ísafjarðarkirkja

Hera Björk verður með jólatónleika þriðja sunnudag í aðventu 16. desember 2018 kl. 17:00 í Ísafjarðarkirkju. 

Lesa meira
 
Þrettándagleði 2017

Þrettándagleði í Bolungarvík 6.1.2019 20:00 Bolungarvík

Á þrettándagleðina í Bolungarvík koma álfar og kóngafólk, prinsar og prinsessur, stallari, biskup og skratti, bændafólk, álfameyjar, ljósálfar og svartálfar, jólasveinar, púkar og Grýlu-börn og svo auðvitað Grýla sjálf með Leppalúða sinn.

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 19.1.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Árlega er haldið þorrablót hjóna og sambúðarfólks sem konur með lögheimili í Bolungarvík standa að. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 9.2.2019 Bolungarvík

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira