Viðburðir

Kökur, mynd: Brooke Lark, Unsplash

Sjómannadags-kökulínu-happdrætti 2.6.2020 - 6.6.2020 Bolungarvík

Sjómannadags-kökulínu-happdrætti kvennadeildar slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík fer fram um sjómannadagshelgina og í aðdraganda hennar.

Lesa meira
 
Sjomannadagurinn-Bolungarvik

Sjómannadagshelgin 2020 2.6.2020 - 7.6.2020 Bolungarvík

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík verður með breyttu sniði í ár vegna faraldursins.

Lesa meira
 
Sædýrasýning. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Sædýrasýning 4.6.2020 - 7.6.2020 Bolungarvík

Sædýrasýning verður á höfninni um sjómannadagshelgina. 

Lesa meira
 
Dorgveiði

Dorgveiðikeppni 5.6.2020 17:00 Bolungarvík

Dorgveiðikeppni verður á Brimbrjótum föstudaginn 5. júní 2020.

Lesa meira
 
Anansar. Mynd Pineapple Supply Co. on Unsplash

Sungið með Stebba og Benna 5.6.2020 22:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Viðburðurinn sungið með Stebba og Benna verður föstudagskvöldið 5. júní 2020 á vefnum í tilefni Sjómannadags Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Bakkabræður

Bakkabræður í Bolungarvík 6.6.2020 12:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Fjölskyldusöngleikurinn Bakkabræður sýndur 6. júní 2020 kl. 12:00 við Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Skrúðganga á sjómannadag

Hópganga á sjómannadag 7.6.2020 13:30 - 14:00 Bolungarvík

Gengið verður í hópgöngu til heiðurs sjómönnum frá Brimbrjótunum til sjómannadagsmessu í Hólskirkju á sjómannadaginn.

Lesa meira
 
Sjómannadagur 2015. Mynd Helgi Hjáltmýsson.

Hátíðarguðsþjónusta á sjómannadag 7.6.2020 14:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Hátíðarguðsþjónusta verður á sjómannadag í Hólskirkju að lokinni skrúðgöngu frá Brimbrjótnum til kirkjunnar.

Lesa meira
 
Minningaröldurnar, Svanhildur Helgadóttir

Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna 7.6.2020 15:00 Bolungarvík

Á sjómannadag eru lagðir blómsveigar að tveimur minnismerkjum í Grundarhólskirkjugarði að lokinni sjómannadagsmessu í Hólskirkju.

Lesa meira
 
Aeskan

ÆSKAN tónlistarhátíð! 4.9.2020 - 5.9.2020 Félagsheimilið Bolungarvík

Æskan tónlistarhátið er tónlistarhátíð unga fólksins 22ja ára og yngri. 

Lesa meira