Viðburðir

Ernir

Tónleikar Karlakórsins Ernis 28.3.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið. 

Lesa meira
 
Rauðhetta

Rauðhetta á Ísafirði 30.3.2019 13:00 Edinborg á Ísafirði

Leikhópurinn Lotta sýnir hinn stórskemmtilega fjölskyldusöngleik með Rauðhettu og úlfinum, Hans og Grétu og grísunum þremur, klassísk ævintýrablanda.

Lesa meira
 
Event_7665

Sirkusinn kemur í bæinn! 6.4.2019 17:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Sirkus Íslands verður með farandsýningu laugardaginn 6. apríl 2019 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Hólskirkja í Bolungarvík

Ferming í Hólskirkju 18.4.2019 11:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Ferming verður á skírdag 18. apríl 2019 kl. 11:00 í Hólskirkju. 

Lesa meira
 
Fugl

Páskaleikur á Náttúrugripasafni 18.4.2019 - 20.4.2019 13:00 - 16:00 Bolungarvík

Þrautaleikur verður í boði á skírdag og laugardag um páska frá kl. 13:00 til kl. 16:00 á Náttúrugripasafni Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Kotilettur

Kótilettukvöld og endurbættur Kjallari 18.4.2019 19:00 Einarshús í Bolungarvík

Kótilettukvöld verður á skírdag 18. apríl 2019 kl. 19:00 í Einarshúsi í Bolungarvík. 

Lesa meira
 
Aldrei2019

Aldrei fór ég suður 2019 19.4.2019 - 20.4.2019 Ísafjörður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin á Ísafirði í sextánda sinn dagana 19. og 20. apríl. 

Lesa meira
 
Bútungur

Siginn bútungur, selspik og saltfiskur 19.4.2019 19:00 Einarshús í Bolungarvík

Boðið verður uppá siginn bútung, selspik og saltfisk með mör og meðlæti að hætti Dána Kálfs á föstudaginn langa kl. 19:00 á Einarshúsi í Bolungarvík. 

Lesa meira
 
NY-Donsk

Ný dönsk á Torfnesi 2.5.2019 21:00 Ísafjörður

Ný dönsk verður með tónleika fimmtudaginn 2. maí 2019 kl. 20:00 á Torfnesi á Ísafirði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 15.6.2019 Bolungarvík

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 15. júní 2019.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
 
Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2019 18.7.2019 - 21.7.2019

Ný grein er Skálavíkurhjólreiðar sem haldin verður samhliða Skálavíkurhlaupinu.

Lesa meira