Viðburðir

Þorrablót

Lokaæfing fyrir þorrablót 25.1.2019 20:00 Félagsheimilið Bolungarvík

Lokaæfing fyrir þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2019 verður haldin föstudaginn 25. janúar kl. 20 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Þorrablót

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 26.1.2019 Félagsheimilið Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2019 verður haldið laugardaginn 26. janúar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 
Bjarni Skúli Ketilsson

Myndlistanámskeið 4.2.2019 - 8.2.2019 19:00 Bolungarvík

Myndlistarnámskeið verður haldið dagana 4.-8. febrúar 2019 í Myndlistarstúdíóinu við Hafnargötu í Bolungarvík. 

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 9.2.2019 Bolungarvík

Dagur tónlistarskólanna er haldin árlega annan laugardag í febrúarmánuði. 

Lesa meira
 
Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019 29.5.2019 - 2.6.2019 Bolungarvík

Sjómannadagurinn 2019 verður sunnudaginn 2. júní.

Lesa meira
 
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 15.6.2019 Bolungarvík

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 15. júní 2019.

Lesa meira
 
17. júní

17. júní í Bolungarvík 17.6.2019 Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní 2018.

Lesa meira
 
Markaðsdagurinn 2018

Markaðshelgin 2019 4.7.2019 - 6.7.2019 Bolungarvík

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira