Viðburðir

Hlaupahátíð á Vestfjörðum

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2019 18.7.2019 - 21.7.2019

Ný grein er Skálavíkurhjólreiðar sem haldin verður samhliða Skálavíkurhlaupinu.

Lesa meira
 
Safnad_i_blindni

Safnað í blindni 18.7.2019 - 8.8.2019 Bolungarvík

Safnað í blindni er sýning sem opnuð verður í dag kl. 16:00 í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur.

Lesa meira
 
Myrarboltinn2019

Mýrarboltinn 2019 2.8.2019 - 5.8.2019 15:00 Bolungarvík

Mýrarboltinn er stanlaus skemmtun alla verslunarmannahelgina. 

Lesa meira
 
Hogni

Högni fer vestur 2.8.2019 18:00 Hólskirkja í Bolungarvík

Högni Egilsson leggur leið sína vestur að halda styrktartónleika í einstökum kirkjum á Vestfjörðum.

Lesa meira
 
Myrarboltinn

Krakka-Mýrarbolti 3.8.2019 10:00 - 12:00 Bolungarvík

Krakkamót í Mýrarbolta fer fram á verslunarmannahelginni 3. ágúst kl. 10:00 til 12:00 hjá tjaldsvæðinu við Sundlaug Bolungarvíkur!

Lesa meira
 
Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík 2019 8.9.2019 - 14.9.2019 Bolungarvík

Ástarvikan er kærleiksrík menningarhátíð sem haldin er í Bolungarvík 8.-14. september 2019.

Lesa meira