Heiðursborgarar Bolungarvíkur
Bæjarstjórn Bolungarvíkur hefur útnefnt heiðursborgara Bolungarvíkur.
Helga Guðmundsdóttir
Bæjarstjórn Bolungarvíkur útnefndi Helgu Guðmundsdóttur heiðursborgara Bolungarvíkur á fundi sínum þann 19. maí 2020.
Einar Guðfinnsson
Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum hinn 14. nóvember 1974 að gera Einar Guðfinnsson, útgerðarmann, heiðursborgara kaupstaðarins.