Deiliskipulag

Á skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar er hægt að skoða gildandi aðal- og deiliskipulag á landinu öllu út frá staðsetningu á korti. 

Deiliskipulag Hreggnasasvæðis og svæðis við Hólsá

Hesthúsahverfi við Sand

Aðalstræti 20-22

Aðalstræti 24-26

Bjarnarbúðarreitur

Bolungarvíkurhöfn

Glaðheimareitur

Deiliskipulag Glaðheimareits er í samræmi við aðalskipulag Bolungarvíkur 2008-2020, það nær yfir hluta af megin íbúðarsvæði Bolungarvíkur, Í1 og svæði fyrir þjónustustofnanir, Þ1. 

Hús Ratsjárstofnunar

Iðnaðarsvæði við Tjarnarkamb

Snjóflóðavarnir undir Traðarhyrnu